Netabátar í Febrúar.2025.nr.6

Listi númer 6

Lokalistinn

eins og áður, góður mánuður sem febrúar var,  

þrír netabátar náðu yfir 500 tonna afla

og Bárður SH var með mjög mikla yfirburði, var með yfir 900 tonna afla í 30 róðrum sem er um 30 tonn í löndun 

Þórsnes SH 73,8 tonn í 1
Kap VE 23 tonn í 1
Jökull ÞH 129 tonn í 2
Geir ÞH 50 ton í 2

Sigurður Ólafsson SF 28 tonn í 1

Bárður SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 903.9 30 44.7 Rif
2 3 Þórsnes SH 109 572.2 8 95.0 Stykkishólmur, Hafnarfjörður
3 2 Kap VE 4 526.0 12 63.2 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
4 7 Jökull ÞH 299 330.2 5 101.1 Reykjavík, Grundarfjörður, Húsavík, Grindavík
5 4 Ólafur Bjarnason SH 137 304.4 19 23.4 Ólafsvík
6 6 Geir ÞH 150 272.8 14 25.6 Grundarfjörður
7 5 Erling KE 140 244.5 16 32.0 Keflavík, Sandgerði
8
Kristrún RE 177 196.5 1 196.5 Reykjavík
9 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 167.5 20 15.6 Keflavík
10 9 Sigurður Ólafsson SF 44 91.3 9 16.3 Hornafjörður
11 11 Halldór afi KE 222 40.9 16 6.7 Keflavík
12 10 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 38.1 20 4.2 Raufarhöfn
13 12 Björn EA 220 37.4 10 9.5 Grímsey
14 13 Sunna Líf GK 61 32.8 16 6.4 Keflavík
15
Addi afi GK 37 32.3 16 3.9 Keflavík
16
Þorleifur EA 88 26.7 13 4.9 Grímsey
17
Hafborg EA 152 24.9 3 13.0 Dalvík
18
Gunnþór ÞH 75 19.0 13 2.3 Raufarhöfn
19
Sæþór EA 101 17.4 9 3.4 Dalvík
20
Ebbi AK 37 8.0 3 3.7 Akranes
21
Dagrún HU 121 7.1 4 2.7 Skagaströnd
22
Kaldi SK 121 3.5 3 1.5 Sauðárkrókur
23
Ósk ÞH 54 2.2 10 0.4 Húsavík
24
Kóngsey ST 4 1.3 1 1.3 Drangsnes
25
Uni Þór SK 137 0.8 1 0.8 Sauðárkrókur
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss