Netabátar í jan.nr.2.2022

Listi númer 2.


Jæja stóri Bárður SH kominn á netin en litli Bárður SH var þarna líka fyrr í janúar á netum og var þá stóri Bárður SH á dragnót

saman lagður aflii Bárðanna er þá um 338 tonn núna  í janúar

Þórsnes SH og Kap VE eru báðir á útilegu, enn Þórsnes SH hefur verið með netin í Breiðarfirðunum, en Kap VE utan við Sandgerði og Garðskaga


Þórsnes SH mynd Óskar Franz ÓSkarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 164.7 7 29.8 Rif
2
Þórsnes SH 109 161.9 2 85.6 Stykkishólmur
3 2 Ólafur Bjarnason SH 137 126.5 10 19.3 Ólafsvík
4 1 Kap VE 4 93.0 2 54.0 Vestmannaeyjar
5 4 Grímsnes GK 555 83.9 7 17.9 Grindavík, Þorlákshöfn
6 3 Bárður SH 811 71.8 6 15.4 Rif
7 6 Ebbi AK 37 69.3 9 13.9 Akranes
8 5 Maron GK 522 62.7 13 9.1 Keflavík
9 7 Þorleifur EA 88 17.0 7 3.3 Grímsey
10
Halldór afi GK 222 12.0 5 4.1 Keflavík
11
Sigurður Ólafsson SF 44 9.3 4 3.2 Hornafjörður
12 8 Sæþór EA 101 7.0 3 2.4 Dalvík
13
Hraunsvík GK 75 6.9 2 3.6 Grindavík
14
Bergur Sterki HU 17 5.7 1 5.7 Skagaströnd
15
Særún EA 251 3.6 3 1.3 Árskógssandur, Dalvík
16
Dagrún HU 121 2.1 2 1.3 Skagaströnd