Netabátar í jan.nr.2.2024

Listi númer 2.


Tveir bátar komnir yfir 100 tonn

og það kemur ekki á óvart en Bárður SH var með 113 tonn í 5 róðrum og þar með orðin aflahæstur
Ólafur Bjarnason SH 45 tonn í 5 og kominn yfir 100 tonnin 

Friðrik Sigurðsson ÁR 20 tonn í 3

Ebbi AK 5,6 tonn í 2
Þorleifur EA 3,6 tonn í 1


Ólafur Bjarnason SH mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Bárður SH 81 193.2 9 27.6 Rif
2 4 Ólafur Bjarnason SH 137 104.7 12 13.0 Ólafsvík
3 1 Erling KE 140 87.8 8 22.8 Keflavík
4 3 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 82.4 11 16.7 Keflavík
5 5 Kap VE 4 49.9 2 49.3 Vestmannaeyjar
6 6 Bárður SH 811 42.5 4 12.8 Rif
7 7 Ebbi AK 37 38.2 6 9.4 Akranes
8 8 Þórsnes SH 109 28.5 2 28.5 Stykkishólmur
9 10 Þorleifur EA 88 19.8 9 3.6 Grímsey
10
Björn EA 220 17.8 4 5.4 Grímsey
11
Addi afi GK 37 17.2 4 6.4 Keflavík
12
Sæþór EA 101 14.6 7 3.6 Dalvík
13
Von HU 170 13.4 2 10.6 Skagaströnd
14
Sunna Líf GK 61 11.9 4 4.0 Keflavík
15
Dagrún HU 121 3.6 2 2.4 Skagaströnd
16
Finnur EA 245 0.8 2 0.5 Akureyri
17
Haförn I SU 42 0.7 2 0.4 Mjóifjörður - 1