Netabátar í jan.nr.3.2022

Listi númer 3.


Ennþá hafa netabátarnir frá Suðurnesjunum ekkert komist á sjóinn og stefnir í alveg hörmulegan janúar mánuð

veiði í Breiðarfirðinum þó góð þótt tíðarfarið sé líka mjög vont

Bárður SH með 99 tonn í 3

Ólafur Bjarnason SH 67 tonn í 3

Þórsnes SH 34 tonn í 2

Kap II VE 44 tonn í 2

Þorleifur EA 6,3 tonn í 2

Sæþór EA 8 tonn í 2

Sæþór EA mynd Þorgeir BAldursson'


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 330.9 15 38.4 Rif
2 2 Ólafur Bjarnason SH 137 182.5 12 27.9 Ólafsvík
3 3 Þórsnes SH 109 112.4 3 78.1 Stykkishólmur
4 4 Kap II VE 7 96.4 3 53.1 Grundarfjörður
5 5 Þorleifur EA 88 37.5 10 12.2 Grímsey
6 7 Sæþór EA 101 25.8 9 6.5 Dalvík
7 6 Hraunsvík GK 75 19.6 2 13.5 Grindavík
8 13 Ebbi AK 37 17.1 4 5.9 Akranes
9 8 Maron GK 522 14.0 4 7.3 Keflavík, Sandgerði
10 9 Grímsnes GK 555 13.5 2 9.1 Keflavík, Grindavík
11 10 Halldór afi GK 222 13.4 7 7.9 Keflavík, Sandgerði
12 11 Reginn ÁR 228 12.3 4 6.1 Þorlákshöfn
13 12 Særún EA 251 10.1 7 2.7 Árskógssandur, Dalvík
14 14 Lundey SK 3 4.8 3 1.8 Sauðárkrókur
15 15 Hafbjörg ST 77 1.2 2 0.6 Hólmavík
16 15 Haförn I SU 42 0.5 2 0.3 Mjóifjörður - 1
17
Ósk ÞH 54 0.5 1 0.5 Húsavík
18
Sunna Líf GK 61 0.2 3 0.1 Sandgerði
19
Byr GK 59 0.2 1 0.2 Sandgerði