Netabátar í jan.nr.7

Listi númer 7.


Lokalistinn

Jæja verður þessi vertíð líka þannig að Bárður SH verður með yfirburði.

hann endaði allavega Janáur langefstur og sá eini sem yfir 400 tonna afla fór

reyndar var góð veiðoi hjá öllum bátunum undir lok janúar og það sést ansi vel á þessum lista 

og 8 bátar náðu yfir 200 tonna afla

Bárður SH var með 117 tonní 5 rórðum 

Magnús SH 60 tonní 5

Ólafur Bjarnason SH 63 tonní 4

Erling KE 53 tonní 3

Grímsnes GK 48 tonní 3

Langanes GK 42 tonní 3

Saxhamar SH 95 tonní 5

Maron GK 53 tonní 5


Bárður SH mynd Vigfús Markússon





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 404.8 28 31.3 Rif, Ólafsvík
2 3 Magnús SH 205 276.0 24 20.2 Rif
3 4 Ólafur Bjarnason SH 137 264.6 25 19.8 Ólafsvík
4 6 Erling KE 140 244.7 19 41.8 Sandgerði, Grindavík
5 5 Grímsnes GK 555 243.0 17 28.3 Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík
6 2 Kap II VE 7 243.0 7 50.5 Grundarfjörður
7 7 Langanes GK 525 214.5 18 27.6 Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík, Keflavík
8 9 Saxhamar SH 50 201.9 16 25.2 Rif
9 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 146.9 12 23.1 Þorlákshöfn
10 10 Maron GK 522 117.9 23 13.7 Sandgerði, Grindavík
11 14 Brynjólfur VE 3 72.6 2 40.5 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
12 17 Sigurður Ólafsson SF 44 57.1 11 9.4 Hornafjörður
13 11 Reginn ÁR 228 54.5 9 14.3 Þorlákshöfn
14 13 Hraunsvík GK 75 48.5 16 7.1 Sandgerði, Grindavík
15 15 Björn EA 220 44.2 10 7.6 Grímsey
16 18 Þorleifur EA 88 41.6 10 7.2 Grímsey
17 12 Sæþór EA 101 36.9 13 5.5 Dalvík
18 16 Halldór afi GK 222 28.0 15 4.4 Sandgerði, Grindavík
19 19 Sunna Líf GK 61 22.7 7 7.5 Sandgerði
20 21 Hafborg EA 152 22.1 3 9.4 Grímsey
21 22 Guðrún GK 96 13.7 5 4.3 Sandgerði
22 20 Dagrún HU 121 10.9 6 2.9 Skagaströnd
23
Bárður SH 811 6.1 1 6.1 Ólafsvík
24
Ísak AK 67 5.8 6 1.3 Akranes
25
Ebbi AK 37 4.9 4 3.4 Akranes
26
Hafborg SK 54 3.3 4 1.2 Sauðárkrókur
27
Blíðfari ÓF 70 3.1 4 1.4 Ólafsfjörður
28
Garpur RE 148 2.7 1 2.7 Reykjavík
29
Birna GK 154 1.7 3 1.1 Grindavík, Sandgerði
30
Neisti HU 5 0.2 1 0.2 Reykjavík