Netabátar í janúar 2023.nr.3

Listi númer 3.

Lokalistinn.


svo sem ágætur janúar mánuður á netunum 

þó aðeins fjórir bátar sem yfir 100 tonnin náðu, og af því voru þrír bátar sem yfir 200 tonnin komust

Kap VE, Bárður SH og Þórsnes SH sem var aflahæstur

Nýi Erling KE hóf veiðar og var með 29 tonn í 2 róðrum 

Kristinn ÞH hóf róðra frá Raufarhöfn og byrjar árið rólega, 2,5 tonn í 3 róðrum 


Kristinn ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 292.8 5 85.6 Stykkishólmur
2
Bárður SH 81 237.6 14 29.8 Rif
3
Kap VE 4 203.7 5 54.0 Vestmannaeyjar, Hafnarfjörður
4
Ólafur Bjarnason SH 137 152.0 13 19.3 Ólafsvík
5
Grímsnes GK 555 86.8 8 17.9 Grindavík, Þorlákshöfn
6
Bárður SH 811 71.8 6 15.4 Rif
7
Ebbi AK 37 69.3 9 13.9 Akranes
8
Maron GK 522 62.7 13 9.1 Keflavík
9
Sigurður Ólafsson SF 44 39.1 6 29.0 Hornafjörður
10
Þorleifur EA 88 35.7 10 8.1 Grímsey
11
Erling KE 140 28.8 2 27.0 Keflavík
12
Sæþór EA 101 19.4 7 3.8 Dalvík
13
Halldór afi GK 222 12.0 5 4.1 Keflavík
14
Björn EA 220 11.0 2 7.7 Grímsey
15
Hraunsvík GK 75 6.9 2 3.6 Grindavík
16
Særún EA 251 5.7 5 1.3 Árskógssandur, Dalvík
17
Bergur Sterki HU 17 5.7 1 5.7 Skagaströnd
18
Kristinn ÞH 163 2.5 3 0.9 Raufarhöfn
19
Dagrún HU 121 2.1 2 1.3 Skagaströnd