Netabátar í janúar 2024.nr.1

Listi númer 1.


fyrsti netalistin ársins 2024

Erling KE kominn af stað og byrjar efstur, enn stutt í Bárð SH þar á eftir

og reyndar er litli Bárður SH líka þarna á listanum 

Kap VE kominn með sína fyrstu löndun, enn hann var með netin sín útaf reykjanesi, og inn í Faxaflóanum og veiddi í sig
og fór síðan til Vestmannaeyjar og alndaði aflanum ERling KE mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Erling KE 140 84.6 7 22.8 Njarðvík
2
Bárður SH 81 80.5 4 25.9 Rif
3
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 62.1 8 16.7 Njarðvík
4
Ólafur Bjarnason SH 137 59.5 7 11.3 Ólafsvík
5
Kap VE 4 49.3 1 49.3 Vestmannaeyjar
6
Bárður SH 811 42.5 4 12.8 Rif
7
Ebbi AK 37 32.6 4 9.4 Akranes
8
Þórsnes SH 109 28.5 1 28.5 Stykkishólmur
9
Addi afi GK 37 17.2 4 6.4 Keflavík
10
Þorleifur EA 88 16.2 8 3.6 Grímsey
11
Sæþór EA 101 12.9 6 3.6 Dalvík
12
Sunna Líf GK 61 11.9 4 4.0 Keflavík
13
Von HU 170 10.6 1 10.6 Skagaströnd
14
Björn EA 220 5.4 1 5.4 Grímsey
15
Særún EA 251 2.8 2 2.1 Árskógssandur, Dalvík
16
Finnur EA 245 0.8 2 0.5 Akureyri