Netabátar í Janúar.2025.nr.1

Listi númer 1


Fyrsti listi árið 2025 sem ég set hérna á Aflafrettir.is

er um netabátanna,  

á þessum fyrsta lista þá er frekar rólegt um að vera, en þó eru Erling KE og Kap VE

líka komnir á veiðar, en afli var ekki kominn inn fyrir þá báta þegar þessi fyrsti listi var gerður

Bátarnir á Snæfellsnesinu byrja nokkuð vel. Bárður SH og Ólafur Bjarnason SH

af þessum 8 bátum sem eru á listanum  þá eru fjórir bátar á veiðum frá Norðurlandinu og Sæþór EA er

hæstur af þeim , en reyndar er það þannig að allir bátarnir nema tveir efstu hafa einungis 

farið í einn róður hver bátur

Sæþór EA mynd Gísli Reynisson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 47.6 3 20.1 Rif
2
Ólafur Bjarnason SH 137 24.5 3 14.3 Ólafsvík
3
Sæþór EA 101 1.9 1 1.9 Dalvík
4
Dagrún HU 121 1.0 1 1.0 Skagaströnd
5
Þorleifur EA 88 0.9 1 0.9 Grímsey
6
Þórkatla GK 4 0.4 1 0.4 Keflavík
7
Addi afi GK 37 0.3 1 0.3 Keflavík
8
Von HU 170 0.1 1 0.1 Skagaströnd

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss