Netabátar í Janúar.2025.nr.2

Listi númer 2


það hefur fjölgað nokkuð hjá stóru netabátunum 

en Jökull ÞH, Erling KE, Kap VE, og Þórsnes SH eru allir komnir af stað, en voru ekki á fyrsta listanm 

Bárður SH var með 239 tonn í 12 róðrum 

Ólafur Bjarnason SH 108 tonn í 11 róðrum 
Sæþór EA 24,5 tonn í 7

Friðrik Sigurðsson ÁR er er líka kominn á veiðar

Þórsnes SH mynd Grundarfjarðarhöfn




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 287.0 15 23.4 Rif
2
Þórsnes SH 109 174.5 4 62.7 Stykkishólmur
3 2 Ólafur Bjarnason SH 137 132.7 14 17.3 Ólafsvík
4
Kap VE 4 105.9 3 54.3 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
5
Erling KE 140 51.2 7 12.8 Keflavík, Sandgerði
6
Jökull ÞH 299 34.5 1 34.5 Grundarfjörður
7 3 Sæþór EA 101 26.5 8 6.6 Dalvík
8 5 Þorleifur EA 88 21.5 11 2.8 Grímsey
9
Björn EA 220 16.7 4 6.5 Grímsey
10
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 5.6 4 2.1 Keflavík
11 4 Dagrún HU 121 4.7 7 1.0 Skagaströnd
12 7 Addi afi GK 37 4.6 6 1.6 Keflavík
13
Sunna Líf GK 61 3.3 4 1.0 Keflavík
14 8 Von HU 170 0.6 2 0.5 Skagaströnd
15 6 Þórkatla GK 4 0.4 1 0.4 Keflavík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss