Netabátar í Janúar.2025.nr.3

Listi númer 2


Mjög vel gengur hjá Bárði SH, enda er hann að róa svo til alla daga, kominn með 20 landanir

var núna með 96 tonn í 5 róðrum 

Þórsnes SH 87 tonn í 2
Kap VE 48,4 tonní 1
Ólafur Bjarnason SH 19,4 tonn í 1
Erling KE 15,8 tonní 4

og eini netabáturinn á Hornafirði er kominn af stað. 
Sigurður Ólafsson SF, en hann reyndar byrjaði árið á trollveiðum, fór tvær
veiðiferðir á troll og skipti síðan yfir á netin 


Sigurður Ólafsson SF mynd Viðar Sigurðsson



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Bárður SH 81 382.8 20 33.5 Rif
2 2 Þórsnes SH 109 260.9 5 62.7 Stykkishólmur
3 4 Kap VE 4 154.3 3 54.3 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
4 3 Ólafur Bjarnason SH 137 152.1 15 17.3 Ólafsvík
5 6 Jökull ÞH 299 96.4 2 62.0 Grundarfjörður
6 5 Erling KE 140 67.0 11 12.8 Sandgerði, Keflavík
7 7 Sæþór EA 101 26.5 8 6.6 Dalvík
8 8 Þorleifur EA 88 24.1 12 2.8 Grímsey
9 10 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 18.5 8 4.5 Keflavík
10 9 Björn EA 220 16.7 4 6.5 Grímsey
11
Sigurður Ólafsson SF 44 5.6 2 3.5 Hornafjörður
12 14 Von HU 170 5.6 3 4.9 Skagaströnd
13 11 Dagrún HU 121 5.1 8 1.0 Skagaströnd
14 12 Addi afi GK 37 4.9 7 1.6 Keflavík
15 13 Sunna Líf GK 61 4.1 5 1.0 Keflavík
16
Gunnþór ÞH 75 0.8 1 0.8 Raufarhöfn
17
Þórkatla GK 4 0.4 1 0.4 Keflavík
18
Halldór afi KE 222 0.3 1 0.3 Keflavík
19
Ósk ÞH 54 0.1 1 0.1 Húsavík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss