Netabátar í júlí nr.2

Listi númer 2.


Svo sem ágæt veiði hjá bátunum ,

Hafborg EA 23 tonn í 2 rórðum 

Erling KE og Kap II VE báðir búnir að landa grálúðuafla.

Hólmgrimsbátarnir að fiska nokkuð vel,

Maron GK með 24 tonní 5 róðrum og mest 9,1 tonn

Langanes GK 17,4 tonní 4

Sæþór EA 5,2 tonní 3

Sunna Líf GK 4,1 tonní 4


Maron GK  mynd Vigfús Markússon






Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Hafborg EA 152 76.3 6 24.4 Grímsey
2
Erling KE 140 37.0 2 18.9 Húsavík
3
Kap II VE 7 32.3 1 32.3 Siglufjörður
4 4 Maron GK 522 28.5 7 9.0 Sandgerði
5 3 Langanes GK 525 25.0 7 5.5 Sandgerði
6 2 Bárður SH 811 21.7 5 7.6 Arnarstapi
7 5 Sæþór EA 101 7.8 5 1.9 Dalvík
8 7 Sunna Líf GK 61 4.4 5 2.8 Sandgerði
9
Neisti HU 5 1.9 1 1.9 Reykjavík
10
Sæbjörg EA 184 1.6 2 1.1 Grímsey
11
Garpur RE 148 0.3 1 0.3 Reykjavík