Netabátar í Júlí.2025.nr.3

Listi númer 3



Frekar rólegt en þó hófu fjórir bátar veiðar á netum núna

DAgrún HU frá Skagaströnd, 

og síðan þrír bátar frá Keflavík, sem allir eru að veiða fyrir Hólmgrím

þetta eru Sunna Líf GK,  Addi Afi GK og síðan nýr bátur 

en það er gamla Hraunsvík GK sem var seldur og heitir núna Emma Rós KE 16, og hefur fengið 

fallegan ljósbláan lit, en Hraunsvík GK var líka blá á litinn, nema mun dekkri á litin en Emma Rós KE

Emma Rós KE Mynd Gísli Reynisson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Þórsnes SH 109 201.0 2 173.4 Akureyri
2 2 Jökull ÞH 299 93.7 1 93.7 Húsavík
3 3 Sæbjörg EA 184 29.4 11 5.6 Grímsey
4 5 Júlli Páls SH 712 20.4 8 5.1 Ólafsvík
5 4 Þorleifur EA 88 20.0 8 5.1 Grímsey
6 6 Elley EA 250 6.5 11 1.6 Grímsey
7 11 Addi afi GK 37 4.4 1 4.4 Keflavík
8 7 Byr GK 59 2.8 4 1.4 Hafnarfjörður
9 22 Emma Rós KE 16 2.5 1 2.5 Keflavík
10 13 Dagrún HU 2.3 2 1.8 Skagaströnd
11 7 Sunna Líf GK 61 2.1 1 2.1 Keflavík