Netabátar í júlí.nr.2

Listi númer 2.


Núna eru netabátarnir hans Hólmsgríms komnir af stað og Maron GK að fiska ansi vel. mest 10,2 tonn í i einni löndun 

Jökull ÞH 32 tonn í 2 af grálúðu

Rán DA sem er hinn báturinn sem þeira eiga sem voru með Hugrúnu DA eiga, og þeir stefna hátt.  24,3 tonn í 5 róðrum og mest 6,7 tonn


Maron GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2991 8 Jökull ÞH 299 35.4 2 29.8 Grálúðunet Húsavík
2 1062
Kap II VE 7 33.7 2 26.4 Grálúðunet Neskaupstaður
3 363
Maron GK 522 29.3 7 10.2 Net Sandgerði
4 6283
Rán DA 2 24.3 5 6.6 Grásleppunet Skarðsstöð
5 1565 1 Fríða SH 565 24.3 6 6.0 Grásleppunet Stykkishólmur
6 2940 4 Hafborg EA 152 19.0 2 10.4 Net Grímsey
7 2047 7 Sæbjörg EA 184 18.0 8 4.7 Net Grímsey
8 1621 3 Guðrún GK 96 15.3 9 3.0 Net Sandgerði
9 2655 6 Björn EA 220 15.3 10 3.4 Net Grímsey
10 1202
Langanes GK 525 14.8 5 5.9 Net Sandgerði, Keflavík
11 89
Grímsnes GK 555 14.1 7 3.3 Net Sandgerði
12 2416 2 Bjarni G BA 66 13.3 5 3.5 Grásleppunet Brjánslækur
13 1546
Halldór afi GK 222 13.0 9 3.0 Net Keflavík
14 1523 10 Sunna Líf GK 61 9.7 6 2.2 Net Keflavík, Sandgerði
15 2705 9 Sæþór EA 101 4.1 3 1.8 Net Dalvík
16 1834 12 Neisti HU 5 3.0 3 1.8 Skötuselsnet Reykjavík
17 1081
Valþór ÁR 123 1.3 1 1.3 Net Vestmannaeyjar
18 2018 11 Garpur RE 148 1.2 3 0.5 Skötuselsnet Reykjavík, Sandgerði