Netabátar í júlí.nr.4

Listi númer 4.Mjög góð netaveiði búinn að vera hjá bátnum hans Hólmgríms.  enn þeir hafa verið á veiðum utan við Sandgerði

Langanes GK með 64 tonn í 6 róðrum og mest 15 tonn

Maron GK 58 tonn í 7 og mest 10 tonn,

grálúðunetabátarnir voru líka að fiska nokkuð vel

Kap II VE 52 tonní 1

Erling KE 39 tonní 2

Halldór AFi GK 16 tonní 5 á þorskanetum 


Kap II VE mynd Árni og JúlíaSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774 1 Kristrún RE 177 238.6 1 238.6 Grálúðunet Reykjavík
2 1062 4 Kap II VE 7 161.0 4 50.2 Grálúðunet Grundarfjörður, Siglufjörður
3 233 5 Erling KE 140 145.0 8 30.5 Grálúðunet Húsavík
4 1202 6 Langanes GK 525 144.5 24 15.0 Net Sandgerði
5 2936
Þórsnes SH 109 127.5 1 127.5 Grálúðunet Ísafjörður
6 2940 3 Hafborg EA 152 119.1 11 24.4 Net Dalvík, Grímsey
7 363 7 Maron GK 522 105.6 21 10.1 Net Sandgerði
8 1523 8 Sunna Líf GK 61 34.6 18 5.1 Net Sandgerði, Keflavík
9 2705 10 Sæþór EA 101 28.1 12 5.5 Net Dalvík
10 1546 11 Halldór afi GK 222 25.8 11 4.4 Net Sandgerði, Keflavík
11 2481 9 Bárður SH 811 22.7 6 7.6 Net Arnarstapi
12 1887 15 Máni II ÁR 7 10.6 3 5.4 Net Þorlákshöfn
13 2018 13 Garpur RE 148 4.4 7 1.0 Skötuselsnet Sandgerði, Reykjavík
14 1834 12 Neisti HU 5 4.4 6 1.9 Skötuselsnet Reykjavík
15 2047 14 Sæbjörg EA 184 1.6 2 1.1 Net Grímsey