Netabátar í júlí.nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn.
Nokkuð góð grálúðuveiði í júlí.  Kap II VE og Erling KE báðir með svipaðan afla en þeir eru að fiska í ís

Þórsnes SH og Kristrún RE voru að frysta.

Langanes GK átti ansi góðan mánuð á netunum og reyndar voru bátarnir hans Hólmsgríms með ansi góðan júlí mánuð

því að samtals lönduðu þeir 290 tonnum af fiski sem er ansi gott miðað við júlí mánuð


Kristrún RE mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristrún RE 177 238.6 1 238.6 Bolungarvík
2 2 Kap II VE 7 161.0 4 50.2 Bolungarvík
3 3 Erling KE 140 157.5 8 30.5 Þingeyri, Suðureyri
4 4 Langanes GK 525 148.3 25 15.0 Bolungarvík
5 5 Þórsnes SH 109 127.5 1 127.5 Þórshöfn, Vopnafjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
6 6 Hafborg EA 152 119.1 11 24.4 Hornafjörður, Grindavík, Djúpivogur
7 7 Maron GK 522 110.0 22 10.1 Ólafsvík
8 8 Sunna Líf GK 61 34.6 18 5.1 Sandgerði
9 10 Halldór afi GK 222 30.2 12 4.4 Ólafsvík, Bolungarvík
10 9 Sæþór EA 101 28.1 12 5.5 Drangsnes
11 11 Bárður SH 811 22.7 6 7.6 Skagaströnd
12 12 Máni II ÁR 7 10.2 3 5.4 Hvammstangi
13
Garpur RE 148 4.4 7 1.0 Sandgerði, Þorlákshöfn
14
Neisti HU 5 4.4 6 1.9 Þorlákshöfn
15
Sæbjörg EA 184 1.6 2 1.1 Sauðárkrókur