Netabátar í júní´.2024.nr.1

Listi númer 1


Mjög fáir netabátar á veiðum, en þeir eru aðeins þrír, utan við grásleppubátanna
 
þessir þrír bátar eru einungis á EA svæðinu.  


Þorleifur EA áður Lundey SK mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þorleifur EA 88 9.6 4 3.0 Grímsey
2
Sæþór EA 101 6.6 2 4.8 Dalvík
3
Sæbjörg EA 184 1.2 2 0.6 Grímsey