Netabátar í júní.nr.1

Listi númer 1.



Þessi listi ansi blandaður

því á honum h öfum við 

Grálúðunetabáta

nokkra grásleppubáta

þorsknetabáta

skötuselsbáta

eins og sést þá eru bátarnir sem eru á þorsknetaveiðum ansi fáir og Þorleifur EA er hæstur þeirra

Kap II VE er kominn á grálúðuna

og Skötuselsbátarnir eru að mestu í Sandgerði


Þorleifur EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 213.3 1 213.3 Grálúðunet Akureyri
2 2936
Þórsnes SH 109 83.8 1 83.8 Grálúðunet Akureyri
3 7515
Friðborg SH 161 17.6 5 5.0 Grásleppunet Stykkishólmur
4 1954
Hugrún DA 1 17.5 3 7.0 Grásleppunet Skarðsstöð
5 1434
Þorleifur EA 88 16.2 4 4.8 Net Grímsey
6 2614
Æsir BA 808 15.8 4 4.6 Grásleppunet Brjánslækur
7 6893
María SH 14 15.5 5 4.3 Grásleppunet Stykkishólmur
8 7028
Andri SH 450 15.2 5 4.0 Grásleppunet Stykkishólmur
9 1882
Stína SH 91 14.2 5 3.7 Grásleppunet Stykkishólmur
10 1062
Kap II VE 7 13.8 1 13.8 Grálúðunet Neskaupstaður
11 6301
Stormur BA 500 13.0 5 4.3 Grásleppunet Brjánslækur
12 2316
Anna Karín SH 316 12.9 4 5.2 Grásleppunet Stykkishólmur
13 2813
Magnús HU 23 12.5 3 4.4 Grásleppunet Stykkishólmur
14 2705
Sæþór EA 101 11.7 4 4.0 Net Dalvík
15 2084
Djúpey BA 151 11.5 3 4.1 Grásleppunet Stykkishólmur
16 2940
Hafborg EA 152 7.8 1 7.8 Net Grímsey
17 2737
Ebbi AK 37 7.8 3 3.1 Net Akranes
18 2711
Særún EA 251 6.3 4 2.4 Net Árskógssandur
19 2068
Gullfari HF 290 5.0 3 1.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
20 1642
Sigrún RE 303 2.2 2 1.3 Net Reykjavík
21 2018
Garpur RE 148 0.5 1 0.5 Skötuselsnet Sandgerði
22 1523
Sunna Líf GK 61 0.4 2 0.3 Skötuselsnet Sandgerði
23 1834
Neisti HU 5 0.2 1 0.2 Skötuselsnet Reykjavík