Netabátar í júní.nr.2

Listi númer 2.



Eins og á lista númer 1 þá er þessi listi ansi mikið blandaður því í raun eru hérna bátar sem eru á 

4 tegundum af netaveiðum,

frekar fáir bátar eru á þorsknetaveiðum en Þorleifur EA var með 17,9 tonní 4

ég  hef nokkra grásleppubátya með á listanum enn veiði þeirra í Breiðarfirðinum er mjög góð

t.d Björt SH með 33 tonní 7

Anna Karín SH 19,6 tonní 5

Hugrún DA 13,9 tonní 2

Stína SH 14,3 tonní 6

aðeins 3 bátar eru á skötuselsveiðum og tveir þeirra landa í Sandgerði.  Sunna líf gK var með 3,1 tonní 6

Garpur RE 1,6 tonní 2

Neisti HU 1,2 tronní 2


Sunna Líf GK Mynd Gísli Reynisson 



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774 1 Kristrún RE 177 197.7 1 197.7 Grálúðunet Akureyri
2 2936 2 Þórsnes SH 109 77.7 1 77.7 Grálúðunet Akureyri
3 1434 5 Þorleifur EA 88 34.1 8 5.0 Net Grímsey
4 6702
Björt SH 202 33.9 7 8.4 Grásleppunet Grundarfjörður
5 2316 12 Anna Karín SH 316 32.5 9 6.6 Grásleppunet Stykkishólmur
6 1954 4 Hugrún DA 1 31.4 6 7.0 Grásleppunet Skarðsstöð
7 1882 9 Stína SH 91 28.5 11 3.8 Grásleppunet Stykkishólmur
8 6301 11 Stormur BA 500 27.6 10 4.3 Grálúðunet, Grásleppunet Brjánslækur
9 7515 3 Friðborg SH 161 25.0 7 5.0 Grásleppunet Stykkishólmur
10 2614 6 Æsir BA 808 24.1 6 4.6 grálúðunet Brjánslækur
11 2084 15 Djúpey BA 151 23.4 6 5.1 Grásleppunet Stykkishólmur
12 2813 13 Magnús HU 23 21.1 6 5.1 Grásleppunet Stykkishólmur
13 2705 14 Sæþór EA 101 17.1 5 5.4 Net Dalvík
14 2711 18 Særún EA 251 16.8 7 4.1 Net Árskógssandur
15 1062 10 Kap II VE 7 16.1 1 16.1 Grálúðunet Neskaupstaður
16 2661
Kristinn ÞH 163 15.6 7 3.1 Net Raufarhöfn
17 2737 17 Ebbi AK 37 10.4 4 3.1 Net Akranes
18 2940 16 Hafborg EA 152 7.8 1 7.8 Net Grímsey
19 2991
Jökull ÞH 299 5.3 1 5.3 Grálúðunet Vopnafjörður
20 2068 19 Gullfari HF 290 5.0 3 1.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
21 2047
Sæbjörg EA 184 4.3 1 4.3 Net Grímsey
22 1523 22 Sunna Líf GK 61 3.6 8 0.9 skötuselsnet Sandgerði
23 1642 20 Sigrún RE 303 2.4 3 1.3 Net Reykjavík
24 2018 21 Garpur RE 148 2.1 3 0.9 Skötuselsnet Sandgerði
25 1834 23 Neisti HU 5 1.4 3 0.7 Skötuselsnet Reykjavík