Netabátar í júní.nr.3.2023

Listi númer 3.



Ansi stór mánuður gagnvart grálúðunetabátunum, því að alls komu á land 533 tonn frá grálúðunetabátunum þremur.

Jökull ÞH 90,4 tonn í einni löndun 
Þórsnes SH 135 tonn í 1

Reginn ÁR var ásamt Þorleifi EA einu netabátarnir sem réru svo til allan júni mánuð, og Reginn ÁR átti ansi góðan mánuð.

af þessum 96 tonna afla þá var 32 tonn af ufsa.

Gunnar hvernig var íslenskan hjá mér í þessu 


Reginn ÁR mynd Heimir Horffritz


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristrún RE 177 250.3 1 250.3 Akureyri
2 2 Jökull ÞH 299 148.5 3 89.4 Húsavík
3
Þórsnes SH 109 135.0 1 135.0 Akureyri
4 3 Reginn ÁR 228 95.6 16 16.7 Þorlákshöfn
5 4 Þorleifur EA 88 52.4 15 6.4 Grímsey
6 5 Sæbjörg EA 184 26.9 9 4.5 Grímsey
7 6 Björn EA 220 22.6 11 3.2 Grímsey
8
Sæþór EA 101 3.5 2 2.0 Dalvík
9
Ísak AK 67 2.7 2 1.4 Akranes
10
Birta BA 72 2.6 2 2.0 Tálknafjörður
11
Bergur Sterki HU 17 0.6 1 0.6 Skagaströnd
12
Elley EA 250 0.6 2 0.5 Grímsey