Netabátar í maí.2024.nr.2

Listi númer 2

Lokalistinn

Þrír netabátar komnir á grálúðunetin og þeir allir lönduðu afla í maí.

samtals um 650 tonna afla

Kristrún RE var með 415 tonn í 3 löndunum og mest 229 tonn í einni löndun 

Báður SH og Kap VE voru báðir með í kringum 350 tonn afla í maí 


Kristrún RE mynd Þórður Birgisson
Sæt Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kristrún RE 177 415.0 3 228.7 Reykjavík
2
Bárður SH 81 355.0 17 47.6 Rif
3
Kap VE 4 346.0 7 63.5 Vestmannaeyjar, Hafnarfjörður
4
Þórsnes SH 109 185.1 2 99.1 Akureyri
5
Erling KE 140 178.5 10 37.6 Keflavík
6
Bárður SH 811 73.0 9 17.0 Rif
7
Jökull ÞH 299 67.8 1 67.8 Húsavík
8
Bibbi Jónsson ÍS 65 36.1 16 3.3 Þingeyri
9
Þorleifur EA 88 33.6 15 3.8 Grímsey
10
Sæbjörg EA 184 30.7 9 5.2 Grímsey, Dalvík
11
Simma ST 7 23.9 12 3.2 Drangsnes
12
Sæþór EA 101 23.0 4 8.5 Dalvík
13
Leifur EA 888 18.8 4 6.9 Dalvík
14
Neisti HU 5 16.3 14 2.5 Reykjavík
15
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 15.6 14 2.1 Raufarhöfn
16
Hilmir ST 1 14.3 4 5.2 Hólmavík
17
Halldór afi KE 222 12.1 7 2.6 Keflavík
18
Ísak AK 67 11.5 7 2.9 Akranes