Netabátar í maí.nr.1.2023

Listi númer 1.



Vægast sagt mjög fáir bátar sem eru á netaveiðum

og núna er aðeins einn bátur að róa frá Suðurnesjunum 

því að bátarnir hans Hólmgríms er komnir í stoppl.  Maron GK og Halldór Afi GK.

nokkuð góð' veiði hjá þremur efstu bátunum .

sömuleiðis hjá Hafborgu SK frá Sauðárkróki,  mest 5 tonn í einni löndun,


Hafborg SK mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kap VE 4 90.8 2 58.8 Vestmannaeyjar
2
Bárður SH 811 89.0 8 16.5 Arnarstapi
3
Erling KE 140 74.5 7 17.7 Keflavík
4
Tjálfi SU 63 31.5 8 5.9 Djúpivogur
5
Reginn ÁR 228 9.9 3 3.9 Þorlákshöfn
6
Hafborg EA 152 9.9 3 4.8 Grímsey
7
Ósk ÞH 54 9.8 6 2.2 Húsavík
8
Björn EA 220 9.4 5 3.4 Grímsey
9
Hafborg SK 54 9.1 3 5.0 Sauðárkrókur