Netabátar í maí.nr.3.2022

Listi númer 3,

Lokalistinn,

alls fimm bátar sem yfir 100 tonnin náðu í maí

Það voru nokkrir bátar sem réru mest allan mai , t.d Erling KE og Maron GK,

Jökull ÞH var með 111 tonn í1 og endaði aflahæstur

Erling KE 142 tonn í 9 róðrum og saman fóru þessir tveir bátar yfir 300 tonnin í maí

Maron GK 58 tonn í 12
Þorleifur EA 63 tonn í 12


Þorleifur EA mynd Vigfús Markússon 




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Jökull ÞH 299 347.1 3 118.3 Grundarfjörður
2 2 Erling KE 140 312.7 23 28.5 Sandgerði, Keflavík
3 3 Kap II VE 7 167.6 4 56.6 Vestmannaeyjar
4 6 Maron GK 522 110.2 23 10.3 Keflavík
5 8 Þorleifur EA 88 100.3 20 10.0 Grímsey
6 4 Bárður SH 811 97.0 11 14.5 Arnarstapi
7 5 Þórsnes SH 109 78.8 1 78.8 Stykkishólmur
8 7 Reginn ÁR 228 58.2 10 8.0 Þorlákshöfn
9 9 Lundey SK 3 45.8 22 4.5 Sauðárkrókur, Skagaströnd
10 11 Halldór afi GK 222 45.7 19 4.8 Keflavík
11
Bergvík GK 22 41.7 11 6.0 Keflavík
12
Sæþór EA 101 39.9 5 10.6 Dalvík
13
Hafborg EA 152 30.4 5 11.4 Grímsey, Dalvík
14
Sæbjörg EA 184 30.2 7 5.2 Grímsey
15
Björn EA 220 24.7 12 4.0 Grímsey, Kópasker - 1
16
Tjálfi SU 63 17.9 8 4.1 Djúpivogur
17
Hraunsvík GK 75 16.1 8 3.3 Grindavík
18
Sundhani ST 3 14.6 5 5.1 Drangsnes
19
Svala Dís KE 29 13.8 7 2.4 Sandgerði
20
Dagrún HU 121 10.4 2 5.5 Skagaströnd
21
Garpur RE 148 1.0 1 1.0 Grindavík