Netabátar í mars árið 2008

Lokalistinn.


Hérna er listi yfir netabátanna árið 2008

og eins og sést þá er gríðarlega mikil fækkun á netabátum þó aðeins séu 14 ár síðan þetta var.

hérna er listi yfir 60 báta, enn til samanburðar má geta þess að árið 2022 þá voru aðeins 35 bátar á netum og af þeim þá voru aðeins 13

bátar sem yfir 100 tonnin náðu

hérna eru 32 bátar sem náðu yfir 100 tonnin 

og Máni ÁR var sá síðasti sem fór yfir 100 tonnin sem er nú ansi vel gert því báturinn er ekki stór.

4 bátar náðu yfir 400 tonnin og þar var Hvanney SF aflahæstur og með nokkra yfirburði eða 641 tonn í 26 róðrum .

í sæti númer 21 og í sæti númer 24 má finna sitthvoran eikarbátinn, Reynir GK og Þorstein Gíslason GK , en árið 2022 var 

enginn eikarbátur á netum.  

Minnsti báturinn á þessum lista er líklegast Tryllir GK og Reynir Þór SH


Hvanney SF mynd Þorsteinn Guðmundsson 



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2403
Hvanney SF 51 640.7 26 41.5
Hornafjörður
2 84
Gandí VE 171 467.6 20 57.1
Vestmannaeyjar
3 233
Erling KE 140 452.6 16 55.8
Sandgerði
4 91
Þórir SF 77 408.2 23 38.1
Hornafjörður
5 2408
Geir ÞH 150 340.8 20 32.3
Þórshöfn
6 1379
Erlingur SF 65 339.9 21 30.1
Hornafjörður
7 173
Sigurður Ólafsson SF 44 315.6 22 44.2
Hornafjörður
8 968
Glófaxi VE 300 270.6 18 32.8
vestmannaeyjar
9 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 246.1 14 54.7
Þorlákshöfn
10 1343
Magnús SH 205 226.1 21 18.6
Rif
11 2481
Bárður SH 81 223.9 30 20.6
Arnarstapi
12 1855
Ósk KE 5 217.3 16 33.5
sandgerði
13 1304
Ólafur Bjarnason SH 137 214.8 14 28.6
.Ólafsvík
14 89
Grímsnes GK 555 212.0 17 20.7
Grindavík
15 967
Marta Ágústsdóttir GK 14 208.0 19 17.1
grindavík
16 1028
Saxhamar SH 50 178.7 14 23.1
Rif, Sandgerði
17 2705
Sæþór EA 101 163.7 20 16.4
grundarfjörður
18 1426
Guðmundur Jensson SH 717 161.7 19 15.7
.Ólafsvík
19 363
Maron GK 522 161.7 18 16.1
Grindavík
20 1424
Þórsnes II SH 109 140.5 7 29.6
Raufarhöfn
21 733
Reynir GK 355 139.4 18 13.5
Grindavík
22 2604
Keilir II AK 4 135.1 22 16.2
Akranes
23 1434
Þorleifur EA 88 127.3 19 14.7
Grímsey
24 288
Þorsteinn Gíslason GK 2 125.4 17 17.3
grindavík
25 964
Narfi VE 108 124.3 18 12.1
Vestmannaeyjar
26 1848
Sjöfn EA 142 118.2 20 11.8
.Ólafsvík
27 1399
Haukaberg SH 20 112.6 10 16.5
Grundarfjörður
28 1787
Maggi Jóns KE 77 111.8 15 14.4
sandgerði
29 1811
Askur GK 65 108.0 18 11.1
Grindavík
30 1907
Hraunsvík GK 75 106.2 18 16.4
grindavík
31 1849
Sproti SH 51 105.7 18 10.3
Grundarfjörður
32 1829
Máni ÁR 70 102.2 21 8.3
Þorlákshöfn
33 1666
Svala Dís KE 29 98.9 17 13.3
sandgerði
34 1475
Sæborg ÞH 55 97.9 17 11.1
.Ólafsvík
35 2457
Katrín SH 575 93.1 16 9.2
arnarstapi
36 1523
Sunna Líf KE 7 90.8 18 9.4
sandgerði
37 1291
Arnar SH 157 88.5 5 23.6
Stykkishólmur
38 1986
Ísak AK 67 86.4 22 9.8
Akranes
39 1873
Ársæll Sigurðsson HF 80 86.0 23 6.3
sandgerði
40 1246
Egill SH 195 84.6 10 16.2
.Ólafsvík
41 2500
Árni í Teigi GK 1 79.3 17 9.7
grindavík
42 2101
Portland VE 97 74.8 11 17.1
vestmannaeyjar
43 1611
Eiður ÓF 13 71.6 18 8.4
ólafsfjörður
44 7243
Reynir Þór SH 140 66.6 23 6.8
arnarstapi
45 2068
Gullfari HF 290 66.0 15 8.7
Grindavík
46 2323
Hafborg EA 152 64.6 18 9.5
Grímsey
47 2047
Sæbjörg EA 184 59.6 19 6.1
Grímsey
48 1254
Sandvíkingur ÁR 14 59.3 15 8.6
þorlákshöfn
49 1767
Keflvíkingur KE 50 59.3 17 8.1
Keflavík
50 1357
Níels Jónsson EA 106 57.2 21 7.8
Hauganes
51 6998
Tryllir GK 600 56.2 16 6.5
grindavík
52 1373
Skátinn GK 82 55.1 16 6.6
grindavík
53 926
Þorsteinn GK 15 50.1 24 5.2
Raufarhöfn
54 1414
Haförn ÞH 26 40.6 16 5.9
Húsavík
55 1957
Hafnartindur SH 99 39.5 10 5.5
Rif
56 6945
Helga Sæm ÞH 76 22.7 22 2.8
Kópasker
57 1642
Sigrún RE 303 22.5 17 2.6
reykjavík
58 1928
Halldór NS 302 21.7 18

Bakkafjörður
59 1184
Dagrún ST 12 21.3 6

skagaströnd
60 1834
Neisti HU 5 14.9 4 5.8
Hvammstangi