Netabátar í mars nr.4 2022

Listi númer 4.


Mokveiði hjá netabátunum og 3 komnir yfir 500 tonnin

Bárður SH með 225 tonn í 9 róðrum enn hann var að tvílanda nokkuð oft

Þórsnes SH 109 tonní 2

Kap II VE 158 tonn í 3 og mest 71 tonn í1 

Jökull ÞH 84 tonn í 1

Brynjólfur VE 141 tonn í 3

Geir ÞH 104 tonn í 6
Erling KE 95 ton í 4

Sigurður Ólafsson SF 124 tonn í 5 enn hann er eini báturinn á netum frá Hornafirði

Ólafur Bjarnason SH 81 tonn í 6
Grímsnes GK 48 tonn í 5
Maron GK 44 tonn í 5
Kristinn ÞH 37 tonn í 6 enn hann rær frá Raufarhöfn

Lundey SK 24 tonn í 4
Ebbi AK 33 tonn í 4
Halldór Afi gK 25 tonn í 6


Sigurður Ólafson SF mynd Viðar Sigurðsson



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Bárður SH 81 891.3 31 43.1 Rif
2 2 Þórsnes SH 109 577.0 8 117.3 Stykkishólmur
3 3 Kap II VE 7 567.4 13 71.7 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
4 4 Jökull ÞH 299 358.4 5 95.9 Grundarfjörður
5 7 Brynjólfur VE 3 321.1 8 58.3 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
6 5 Geir ÞH 150 299.7 17 32.2 Grundarfjörður
7 6 Erling KE 140 288.3 15 32.6 Keflavík, Sandgerði
8 8 Sigurður Ólafsson SF 44 266.4 11 40.2 Hornafjörður
9 10 Ólafur Bjarnason SH 137 214.3 17 25.9 Ólafsvík
10 9 Grímsnes GK 555 188.9 20 20.0 Keflavík
11 11 Kristrún II RE 477 106.3 1 106.3 Akureyri
12 12 Maron GK 522 100.9 15 15.9 Keflavík
13 16 Kristinn ÞH 163 73.5 17 8.7 Raufarhöfn
14 14 Þorleifur EA 88 60.9 14 8.8 Grímsey
15 15 Bergvík GK 22 58.3 18 6.4 Keflavík
16 18 Lundey SK 3 55.9 18 7.0 Skagaströnd, Sauðárkrókur
17 24 Ebbi AK 37 47.9 7 13.2 Akranes
18
Saxhamar SH 50 47.6 4 14.7 Rif
19 21 Halldór afi GK 222 44.1 17 5.1 Keflavík
20 17 Særún EA 251 42.8 9 7.9 Árskógssandur, Dalvík
21 19 Gunnþór ÞH 75 36.5 14 4.6 Raufarhöfn
22
Tjálfi SU 63 25.2 7 6.6 Djúpivogur
23 35 Sigrún RE 303 23.6 6 6.6 Reykjavík
24 20 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 21.1 7 5.5 Raufarhöfn
25
Hafborg EA 152 18.9 2 17.3 Dalvík, Grímsey
26 27 Litli Tindur SU 508 18.8 17 1.6 Fáskrúðsfjörður
27 30 Finni NS 21 17.8 10 3.6 Bakkafjörður, Þórshöfn
28
Björn EA 220 14.6 5 3.9 Grímsey
29
Dagrún HU 121 14.5 3 6.0 Skagaströnd
30
Byr GK 59 11.9 3 7.4 Hafnarfjörður
31
Sæþór EA 101 11.4 2 5.7 Dalvík
32
Reginn ÁR 228 9.9 6 3.2 Þorlákshöfn
33
Sunna Líf GK 61 7.3 9 1.5 Keflavík
34
Neisti HU 5 3.8 3 1.2 Reykjavík
35
Ísak AK 67 1.8 1 1.8 Akranes
36
Sæbjörg EA 184 0.9 2 0.5 Grímsey