Netabátar í Mars.2025.nr.1

Listi númer 1


Mars mánuður komin af stað, og þetta hefur verið einn stærsti netamánuður ársins

og hann byrjar vel eins og kanski við var að búast

og ekki mikill munur á milli efstu tveggja bátanna

og á milli Erlings KE og Sigurðar Ólafssonar SF er aðeins 472 kílóa munur

og aldrei þessu vant er Bárður SH ekki með flestar landanir, heldur er það 
Björn Hólmsteinsson ÞH frá Raufarhöfn

Björn Hólmsteinsson ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 248.6 9 37.8 Rif
2
Þórsnes SH 109 237.4 3 90.7 Stykkishólmur
3
Sigurður Ólafsson SF 44 141.9 5 34.1 Hornafjörður
4
Erling KE 140 141.5 6 32.3 Keflavík
5
Geir ÞH 150 99.7 7 20.6 Grundarfjörður
6
Kap VE 4 84.6 3 47.9 Vestmannaeyjar
7
Ólafur Bjarnason SH 137 82.2 6 23.1 Ólafsvík
8
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 46.0 4 19.2 Keflavík
9
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 26.6 10 4.1 Raufarhöfn
10
Addi afi GK 37 19.9 6 4.3 Keflavík
11
Birta BA 72 16.0 2 9.9 Skagaströnd
12
Ebbi AK 37 15.4 3 6.7 Akranes
13
Halldór afi KE 222 15.1 5 4.9 Keflavík
14
Jökull ÞH 299 14.0 2 14.0 Grindavík
15
Gunnþór ÞH 75 12.7 6 3.5 Raufarhöfn
16
Sunna Líf GK 61 9.6 4 4.2 Keflavík
17
Þorleifur EA 88 8.0 3 3.1 Grímsey
18
Björn EA 220 5.3 3 3.7 Grímsey
19
Dagrún HU 121 4.6 2 3.3 Skagaströnd
20
Sæþór EA 101 3.8 2 2.3 Dalvík
21
Ólafur Magnússon HU 54 2.5 3 1.4 Skagaströnd
22
Byr GK 59 2.4 1 2.4 Hafnarfjörður
23
Ósk ÞH 54 0.5 3 0.2 Húsavík
24
Finnur EA 245 0.2 1 0.2 Akureyri
25
Von HU 170 0.2 1 0.2 Skagaströnd
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss