Netabátar í Mars.2025.nr.2

Listi númer 2


KEmur kanski ekki á óvart en mjög góð veiði var hjá bátunuim inná þennan lista

Bárður SH með 199 tonn í 7 róðrum 

Erling KE 124 tonn í 4
Sigurður Ólafsson SF 120 tonn í 5 og mest 34 tonn
Kap VE 164 tonn í 3 og mest 62 tonn, en hann er núna að landa í heimahöfn sinni Vestmannaeyjar

Friðrik Sigurðsson ÁR 72 tonn í 4
Björn Hólmsteinsson ÞH 23 tonn í 6 , en hann rær frá Raufarhöfn, og ansi góð veiði í netin þar

Ebbi AK 22,5 tonn í aðeins 2 rórðum og var annar róðurinn 13,7 tonn.

Erling KE mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 448.0 16 37.8 Rif
2 4 Erling KE 140 265.6 11 32.3 Keflavík
3 3 Sigurður Ólafsson SF 44 262.3 10 34.1 Hornafjörður
4 6 Kap VE 4 248.6 6 62.0 Vestmannaeyjar
5 2 Þórsnes SH 109 237.4 5 90.7 Stykkishólmur
6 7 Ólafur Bjarnason SH 137 144.3 11 23.1 Ólafsvík
7 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 117.9 8 21.9 Keflavík
8 5 Geir ÞH 150 117.6 7 20.6 Grundarfjörður
9 9 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 49.9 16 5.4 Raufarhöfn
10 10 Addi afi GK 37 39.7 10 7.9 Keflavík
11 12 Ebbi AK 37 37.9 5 13.7 Akranes
12 13 Halldór afi KE 222 37.1 10 8.9 Keflavík
13 14 Jökull ÞH 299 25.7 3 14.0 Grindavík
14 16 Sunna Líf GK 61 20.8 8 4.2 Keflavík
15 11 Birta BA 72 16.0 2 9.9 Skagaströnd
16 17 Þorleifur EA 88 16.0 6 3.7 Grímsey
17 15 Gunnþór ÞH 75 15.8 8 3.5 Raufarhöfn
18 19 Dagrún HU 121 14.3 6 4.1 Skagaströnd
19 18 Björn EA 220 11.7 6 3.7 Grímsey
20
Tjálfi SU 63 5.3 1 5.3 Djúpivogur
21
Byr GK 59 3.9 2 2.4 Hafnarfjörður
22
Sæþór EA 101 3.8 2 2.3 Dalvík
23
Ólafur Magnússon HU 54 3.6 5 1.4 Skagaströnd
24
Finni NS 21 2.6 5 0.7 Bakkafjörður
25
Finnur EA 245 1.3 5 0.5 Akureyri, Hrísey
26
Von HU 170 1.0 2 0.8 Skagaströnd