Netabátar í Mars.2025.nr.3

Listi númer 3


Mars mánuðurinn stendur undir nafni sem aflamesti netamánuður ársins, veiðin inná þennan lista var virkilega góð

Bárður SH með 127 tonn í 5 róðrum  
Þórsnes SH 309 tonn í 3 og þar af 125 tonn sem báturinn kom með í land til Stykkishólms

en þennan afla fékk báturinn á aðeins 3 dögum, og þar af var mokveiði hjá Þórsnesi SH og stærstur hluti af aflanuim 

fékkst á tveimur dögum,

Myndin sem fylgir kemur frá Hafþóri Benediktssyni, en þeir í BB og sonum sjá um að keyra aflanum úr Þórsnesi SH og í fiskvinnslu.

Kap VE 244 tonn í 6 róðrum 
Erling KE 125 tonn í 4
Sigurður Ólafsson SF 77 tonn ´´i 4

Ólafur Bjarnason SH 75 tonn´i 5
Friðrik Sigurðsson ÁR 88 tonní 5
Jökull ÞH 177 tonn í 2

Halldór Afi KE er hæstur af minni netabátunuim og var með 32 tonní 5 róðrum og mest um 10 tonn
Addi Afi GK var með 22 tonn í 5 en báðir eru að veiða fyrir Hólmgrím, og líka Friðrik Sigurðsson ÁR 

Þórsnes SH mynd Hafþór Benediktsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 574.5 21 38.8 Rif
2 5 Þórsnes SH 109 546.4 6 124.6 Stykkishólmur
3 4 Kap VE 4 492.4 12 62.0 Vestmannaeyjar
4 2 Erling KE 140 389.2 16 36.5 Reykjavík, Keflavík
5 3 Sigurður Ólafsson SF 44 339.7 14 34.1 Hornafjörður
6 6 Ólafur Bjarnason SH 137 219.8 16 25.8 Ólafsvík
7 7 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 205.8 13 21.9 Keflavík
8 13 Jökull ÞH 299 202.5 4 108.4 Grindavík
9 8 Geir ÞH 150 117.6 7 20.6 Grundarfjörður
10 12 Halldór afi KE 222 68.9 15 9.8 Keflavík
11 10 Addi afi GK 37 62.1 15 8.0 Keflavík
12 9 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 60.3 21 5.4 Raufarhöfn
13 11 Ebbi AK 37 43.2 6 13.7 Akranes
14 14 Sunna Líf GK 61 41.2 13 7.3 Keflavík
15
Tjálfi SU 63 24.8 6 5.3 Djúpivogur
16 16 Þorleifur EA 88 24.2 12 3.7 Grímsey
17
Kristinn ÞH 163 20.6 9 4.5 Raufarhöfn
18 18 Dagrún HU 121 20.1 9 4.1 Skagaströnd
19 15 Birta BA 72 16.0 2 9.9 Skagaströnd
20 19 Björn EA 220 13.0 7 3.7 Grímsey
21 21 Byr GK 59 7.8 6 2.4 Hafnarfjörður
22 24 Finni NS 21 7.8 10 2.3 Bakkafjörður
23
Sæbjörg EA 184 5.0 3 2.3 Grímsey
24
Ólafur Magnússon HU 54 5.0 7 1.4 Skagaströnd
25
Sæþór EA 101 3.8 2 2.3 Dalvík
26
Finnur EA 245 2.3 9 0.5 Akureyri, Hrísey
27
Von HU 170 1.8 3 0.8 Skagaströnd
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson