Netabátar í Mars.2025.nr.4

Listi númer 4


það slaknar ekkert á góðri veiði,  núna eru fjórir bátar komnir með yfir 480 tonna afla

Bárður SH m eð 261 tonn í 9 róðrum 

Þórsnes SH 177 tonn í 3

Kap VE 171 tonn í 6

Erling KE 94 tonn í 5

Jökull ÞH 122 tonn í 2
Ólafur Bjarnason SH 80 tonn í 4
Friðrik Sigurðsson ÁR 48 tonn í 5, enn hann er hættur veiðum núna fyrir Hólmgrím

því hann er að fara í netarallið

Halldór Afi GK 22 tonn í 6
Addi Afi GK 23 tonn í 6
Sunna Líf GK 18 tonn í 7
Tjálfi SU 21 tonn í 6
Kristinn ÞH 18 tonn í 6

Finni NS 22,3 tonn í 6 róðrum og mest 5,1 tonn, enn hann rær frá Bakkafirði.

Finni NS mynd Þorgeir Baldursson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 835.2 30 39.1 Rif
2 2 Þórsnes SH 109 723.4 9 124.1 Stykkishólmur
3 3 Kap VE 4 662.6 18 62.0 Vestmannaeyjar
4 4 Erling KE 140 483.4 21 36.5 Keflavík, Reykjavík
5 5 Sigurður Ólafsson SF 44 339.7 14 34.1 Hornafjörður
6 8 Jökull ÞH 299 324.5 5 108.0 Grindavík
7 6 Ólafur Bjarnason SH 137 299.0 20 25.8 Ólafsvík
8 7 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 253.4 18 21.9 Keflavík
9 9 Geir ÞH 150 117.6 7 20.6 Grundarfjörður
10 10 Halldór afi KE 222 90.3 22 9.8 Keflavík
11 11 Addi afi GK 37 85.5 22 8.0 Keflavík
12 12 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 65.1 24 5.4 Raufarhöfn
13 14 Sunna Líf GK 61 58.9 20 7.3 Keflavík
14 13 Ebbi AK 37 54.1 8 13.7 Akranes
15 15 Tjálfi SU 63 45.1 12 5.4 Djúpivogur
16 17 Kristinn ÞH 163 38.2 15 4.5 Raufarhöfn
17
Reginn ÁR 228 34.2 4 12.5 Þorlákshöfn
18 22 Finni NS 21 30.1 16 5.0 Bakkafjörður
19 16 Þorleifur EA 88 28.5 15 3.7 Grímsey
20 18 Dagrún HU 121 20.1 9 4.1 Skagaströnd
21 19 Birta BA 72 16.0 2 9.9 Skagaströnd
22
Hraunsvík GK 75 14.7 5 5.3 Keflavík
23
Björn EA 220 13.0 7 3.7 Grímsey
24
Byr GK 59 8.6 7 2.4 Hafnarfjörður
25
Ólafur Magnússon HU 54 8.1 10 1.5 Skagaströnd
26
Finnur EA 245 6.8 13 2.1 Akureyri, Hrísey
27
Sæbjörg EA 184 5.0 3 2.3 Grímsey
28
Sæþór EA 101 3.8 2 2.3 Dalvík
29
Von HU 170 1.8 3 0.8 Skagaströnd
30
Svala Dís KE 29 0.8 1 0.8 Keflavík