Netabátar í mars.nr.1.2023

Listi númer 1.Einn stærsti netamánuður ársins farinn af stað

og hann byrjar á því að Bárður SH er með 175 tonn í 7 róðrum.

Reyndar var Kristrún RE með 191 tonn í 1, enn báturinn er á grálúðunetaveiðum

Björn Hólmsteinsson ÞH byrjar hæstur af minni bátunum og Lundey SK er þar rétt á eftir


núna má spyrja sig, hversu margir bátar munu ná yfir 400 tonnin í mars, 

og hversu margir af minni bátunum munu ná yfir 100 tonnin í mars


Lundey SK mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 190.6 1 190.6 Akureyri
2
Bárður SH 81 175.0 7 33.7 Rif
3
Jökull ÞH 299 87.4 1 87.4 Grundarfjörður
4
Kap VE 4 78.8 2 43.2 Vestmannaeyjar
5
Sigurður Ólafsson SF 44 48.6 3 21.2 Hornafjörður
6
Ólafur Bjarnason SH 137 47.9 3 18.4 Ólafsvík
7
Erling KE 140 30.8 4 25.1 Keflavík
8
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 23.9 5 7.6 Raufarhöfn
9
Lundey SK 3 21.2 6 6.1 Skagaströnd, Sauðárkrókur
10
Maron GK 522 20.9 5 6.2 Keflavík
11
Geir ÞH 150 19.4 3 7.3 Þórshöfn
12
Grímsnes GK 555 16.7 5 6.8 Keflavík
13
Halldór afi GK 222 15.1 5 7.0 Keflavík
14
Þorleifur EA 88 12.0 3 5.5 Grímsey
15
Ebbi AK 37 8.9 4 7.4 Akranes
16
Haförn ÞH 26 7.8 4 2.4 Húsavík
17
Dagrún HU 121 6.4 3 3.5 Skagaströnd
18
Haförn I SU 42 3.4 3 1.5 Mjóifjörður - 1
19
Elley EA 250 3.0 2 1.7 Grímsey
20
Byr GK 59 2.6 2 1.4 Keflavík
21
Reginn ÁR 228 2.3 2 1.4 Þorlákshöfn
22
Sæbjörg EA 184 1.4 1 1.4 Grímsey
23
Ólafur Magnússon HU 54 1.4 1 1.4 Skagaströnd
24
Litli Tindur SU 508 1.3 1 1.3 Fáskrúðsfjörður