Netabátar í mars.nr.1.2024

Listi númer 1.



Kristrún RE með 255 tonna grálúðuafla í einni löndun og byrjar efstur, en 

það má búast við því að ansi margir bátar fari frammúr Kristrúnu RE núna þegar líður á mars mánuð

gæti jafnvel farið svo að allir 10 efstu bátarnir fari frammúr Kristrúnu RE

Geir ÞH er kominn í Breiðarfjörðinn

Þórsnes SH að landa í Hafnarfirði, enn báturinn hefur verið með netin núna utan við Sandgerði og utan við 

Stafnes.


Geir ÞH  Mynd Jónas Jóhansson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 255.3 1 255.3 Akureyri
2
Bárður SH 81 222.5 7 44.4 Rif
3
Kap VE 4 162.5 3 66.6 Vestmannaeyjar
4
Erling KE 140 149.3 8 27.2 Keflavík
5
Þórsnes SH 109 146.0 2 104.4 Hafnarfjörður, Stykkishólmur
6
Geir ÞH 150 131.7 6 33.6 Grundarfjörður
7
Jökull ÞH 299 110.3 1 110.3 Hafnarfjörður
8
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 52.0 7 15.8 Keflavík
9
Sigurður Ólafsson SF 44 36.9 4 11.6 Hornafjörður
10
Ólafur Bjarnason SH 137 36.5 3 17.1 Ólafsvík
11
Dagrún HU 121 26.5 8 6.1 Skagaströnd
12
Ebbi AK 37 23.2 5 7.9 Akranes
13
Þorleifur EA 88 17.8 7 3.1 Grímsey
14
Björn EA 220 12.9 5 3.2 Grímsey
15
Halldór afi KE 222 10.4 7 2.9 Keflavík
16
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 7.4 3 4.3 Kópasker - 1, Raufarhöfn
17
Ólafur Magnússon HU 54 6.1 4 2.2 Skagaströnd
18
Byr GK 59 4.4 2 2.4 Hafnarfjörður
19
Sunna Líf GK 61 3.6 5 1.6 Keflavík
20
Ósk ÞH 54 1.6 3 0.8 Húsavík
21
Finnur EA 245 0.6 1 0.6 Akureyri



Aflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir