Netabátar í mars.nr.4


Listi númer 4.

Mjög góð veiði hjá bátunum 

Bárður SH m eð mikla yfirburði.  var með 261 tonn í 9 rórðum og er komnn í 630 tonn í mars

Þórsnes SH 150 tonn í 2

Erling KE 101 tonn í 7

Brynjólfur VE 134 tonn í 4

Kap II VE 168 tonn í 7

Geir ÞH að fiska mjög vel í sinni heimahöfn,  var með 140 tonn í 7 og mest 29 tonn

Ólafur Bjarnason SH 87 tonn í 6

Grímsnes GK 63 tonn í 7

Maron GK 55 tonn í 7

Ebbi AK 37 tonn í 6 og mest 15,1 tonn í einni lönudn 

Björn Hólmsteinsson ÞH 28,5 tonn í 6


Ebbi AK mynd Arnbjörn Eiríksson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 630.0 20 48.9 Rif
2 2 Þórsnes SH 109 408.5 5 106.6 Stykkishólmur
3 4 Erling KE 140 332.3 19 35.8 Keflavík, Sandgerði, Grindavík
4 6 Brynjólfur VE 3 310.0 8 53.4 Vestmannaeyjar
5 9 Kap II VE 7 283.3 10 52.0 Grundarfjörður, Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar
6 5 Sigurður Ólafsson SF 44 256.3 13 43.0 Hornafjörður
7 3 Kristrún RE 177 255.9 1 255.9 Akureyri
8 12 Geir ÞH 150 222.8 14 29.0 Þórshöfn
9 8 Ólafur Bjarnason SH 137 209.5 15 23.6 Ólafsvík
10 7 Saxhamar SH 50 170.3 7 34.0 Rif
11 11 Grímsnes GK 555 146.5 17 16.9 Keflavík
12 10 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 141.0 11 17.4 Þorlákshöfn
13 13 Langanes GK 525 126.1 17 11.4 Keflavík
14 14 Maron GK 522 116.0 17 10.7 Keflavík
15 15 Reginn ÁR 228 84.5 9 20.6 Þorlákshöfn
16 18 Þorsteinn ÞH 115 71.8 11 11.0 Keflavík
17 16 Sæbjörg EA 184 69.1 10 12.3 Dalvík, Grímsey
18 21 Ebbi AK 37 65.0 9 15.1 Reykjavík, Akranes
19 20 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 57.5 17 7.6 Raufarhöfn
20 24 Hraunsvík GK 75 55.3 15 6.0 Keflavík, Sandgerði
21 17 Þorleifur EA 88 53.6 10 10.2 Grímsey
22 19 Halldór afi GK 222 52.6 15 5.8 Keflavík, Sandgerði
23 23 Nanna Ósk II ÞH 133 41.7 12 7.2 Raufarhöfn
24 25 Bergvík GK 22 34.4 12 5.7 Keflavík
25 22 Sæþór EA 101 28.6 3 11.6 Dalvík
26 26 Sigrún RE 303 25.6 9 3.9 Reykjavík
27
Helga Sæm ÞH 70 20.6 14 3.2 Raufarhöfn
28 33 Valþór GK 123 19.3 3 11.0 Þorlákshöfn
29 27 Ólafur Magnússon HU 54 14.9 7 4.9 Skagaströnd
30
Litli Tindur SU 508 12.8 8 2.3 Fáskrúðsfjörður
31 30 Gunnþór ÞH 75 11.2 7 2.4 Raufarhöfn
32 28 Byr GK 59 9.6 7 4.1 Hafnarfjörður, Keflavík
33
Gunnar KG ÞH 34 8.1 3 3.0 Þórshöfn
34
Blíðfari ÓF 70 7.5 4 2.2 Ólafsfjörður, Siglufjörður
35
Finni NS 21 5.1 3 4.6 Bakkafjörður
36
Dagrún HU 121 4.1 2 2.2 Skagaströnd