Netabátar í mars.nr.5.2022

Listi númer 5.

Lokalistinn.


Ansi góður mánuður og þótt bátarnir séu nú ekki margir á netaveiðum þá náðu samt 5 bátar yfir 400 tonn

og Þórsnes SH og Kap II VE báðir með svipaðan afla um 730 tonn hvor bátur

Bárður SH var með 182 tonn í 7 róðrum og langaflahæstur

Kap II VE 140 tonn í 3

Þórsnes SH 155 tonn í 2

Jökull ÞH 108 tonn í 1

Brynjólfur VE 139 tonn í 2

Erling KE 59 tonn í 4

Sigurður Ólafsson SF 72 tonn í 3

Grímsnes GK 65 tonn í 5

Maron GK 47 tonn í 5

Lundey SK 36 tonn í 4
Bergvík GK 25 tonn í 4


Kap II VE mynd Árni


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 1073.2 38 43.1 Rif
2 3 Kap II VE 7 737.2 16 71.7 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
3 2 Þórsnes SH 109 731.3 10 117.3 Þorlákshöfn, Stykkishólmur
4 4 Jökull ÞH 299 466.3 6 107.9 Grundarfjörður
5 5 Brynjólfur VE 3 460.4 10 58.3 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
6 7 Erling KE 140 346.9 19 32.6 Sandgerði, Keflavík
7 6 Geir ÞH 150 341.3 21 32.2 Þórshöfn, Grundarfjörður
8 8 Sigurður Ólafsson SF 44 337.7 14 47.9 Hornafjörður
9 10 Grímsnes GK 555 253.3 26 20.0 Keflavík
10 9 Ólafur Bjarnason SH 137 214.3 17 25.9 Ólafsvík
11 12 Maron GK 522 146.8 21 15.9 Keflavík
12 18 Saxhamar SH 50 130.6 6 42.7 Rif
13 11 Kristrún II RE 477 106.3 1 106.3 Akureyri
14 16 Lundey SK 3 90.9 22 9.1 Skagaströnd, Sauðárkrókur
15 13 Kristinn ÞH 163 83.8 20 8.7 Raufarhöfn
16 15 Bergvík GK 22 82.8 22 7.6 Keflavík
17
Magnús SH 205 79.8 2 42.7 Rif
18
Reginn ÁR 228 72.9 12 12.6 Þorlákshöfn
19
Þorleifur EA 88 72.4 18 8.8 Grímsey
20
Ebbi AK 37 65.8 9 13.2 Akranes
21
Halldór afi GK 222 65.4 23 6.8 Keflavík
22
Særún EA 251 55.4 13 7.9 Árskógssandur, Dalvík
23
Sigrún RE 303 46.0 9 8.9 Reykjavík
24
Gunnþór ÞH 75 37.4 15 4.6 Raufarhöfn
25
Helga Sæm ÞH 70 32.5 20 2.6 Raufarhöfn, Kópasker - 1
26
Finni NS 21 31.6 14 3.9 Bakkafjörður, Þórshöfn
27
Hafborg EA 152 24.8 3 17.3 Grímsey, Dalvík
28
Dagrún HU 121 23.1 6 6.0 Skagaströnd
29
Litli Tindur SU 508 22.4 20 1.6 Fáskrúðsfjörður
30
Björn EA 220 14.6 5 3.9 Grímsey
31
Sæþór EA 101 11.4 2 5.7 Dalvík
32
Neisti HU 5 10.8 7 2.9 Reykjavík
33
Ísak AK 67 6.2 4 2.6 Akranes
34
Simma ST 7 3.0 2 3.0 Drangsnes
35
Sæbjörg EA 184 0.9 2 0.5 Grímsey