Netabátar í mars.nr.8,2017

Listi númer 8.



Kominn smá slagur í toppinn á milli Þórsnes SH og Brynjólfs VE.  Brynjólfur VE með 52,1 tonn í 1 og Þórsnes SH 59 tonn í 1.  og það munar ekki nema 4,1 tonni á milli þeirra,

Sigurður Ólafsson SF 23 tonn í 2

Erling KE 19,4 tonní 1

Magnús SH kominn á netaveiðar og byrjar vel.  63 tonn í 3 róðrum 

Allavega eins og staðan er núna þá eru það Þórsnes SH og Brynjólfur VE sem eru að slást um toppinn


Magnús SH Mynd Halldór Halldórsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 967 2 Þórsnes SH 109 466.6 12 77.6 Net Stykkishólmur, Ólafsvík
2 1752 1 Brynjólfur VE 3 462.7 11 72.1 Net Vestmannaeyjar
3 2403 3 Hvanney SF 51 424.2 21 57.0 Net Hornafjörður
4 2732 4 Skinney SF 20 397.6 21 34.6 Net Hornafjörður
5 2408 6 Geir ÞH 150 329.0 16 32.2 Net Þórshöfn, Grundarfjörður
6 968 5 Glófaxi VE 300 316.0 14 41.4 Net Vestmannaeyjar
7 1028 8 Saxhamar SH 50 308.7 15 41.5 Net Rif
8 2481 7 Bárður SH 81 307.4 35 15.6 Net Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
9 2731 9 Þórir SF 77 285.2 16 46.8 Net Hornafjörður
10 173 11 Sigurður Ólafsson SF 44 281.5 15 37.0 Net Hornafjörður
11 2774 10 Kristrún RE 177 261.7 1 261.7 Net Reykjavík
12 1424 12 Steini Sigvalda GK 526 180.7 20 14.7 Net Keflavík
13 1434 13 Þorleifur EA 88 166.5 18 17.9 Net Grímsey
14 89 14 Grímsnes GK 555 146.9 20 15.6 Net Keflavík
15 233 16 Erling KE 140 143.1 8 32.6 Net Keflavík, Sandgerði
16 363 15 Maron GK 522 134.6 20 12.0 Net Keflavík
17 926 17 Þorsteinn ÞH 115 120.9 16 15.0 Net Keflavík, Raufarhöfn
18 1851 18 Sólrún EA 151 101.1 18 12.9 Net Árskógssandur
19 1254 19 Sandvíkingur ÁR 14 94.2 11 15.7 Net Þorlákshöfn
20 2660 20 Arnar SH 157 90.9 11 12.7 Net Ólafsvík
21 1102 21 Reginn ÁR 228 89.5 11 15.6 Net Þorlákshöfn
22 1420 22 Keilir SI 145 75.9 20 7.5 Net Keflavík
23 2457 23 Katrín SH 575 74.6 14 8.6 Net Ólafsvík
24 1907 24 Hraunsvík GK 75 69.3 21 9.8 Net Keflavík
25 2705 26 Sæþór EA 101 65.7 8 13.7 Net Dalvík, Ólafsfjörður
26 1343
Magnús SH 205 62.7 3 22.7 Net Rif
27 1986 27 Ísak AK 67 36.6 6 13.4 Net Akranes
28 2047 28 Sæbjörg EA 184 35.6 4 12.7 Net Grímsey
29 1957 29 Hafnartindur SH 99 32.4 7 6.9 Net Rif
30 1642 30 Sigrún RE 303 29.7 16 4.3 Net Reykjavík
31 1979 31 Haförn ÞH 26 7.3 2 4.7 Net Húsavík
32 1859 34 Sundhani ST 3 5.3 2 3.2 Grásleppunet Drangsnes
33 2390 33 Hilmir ST 1 4.5 3 2.2 Grásleppunet Hólmavík
34 1315 32 Sæljós GK 2 2.5 1 2.5 Net Rif