Netabátar í Nóvember.2024.nr.3

Listi númer 3



Tveir netabátar komnir með yfir 170 tonna afla

Jökull ÞH var með 76 tonn í einni löndun af grálúðu.  reyndar var af þessum 176 tonna afla
þá eru 31,4 tonn af þorski

Kap VE 60 tonn í einni löndun

Erling KE 84 tonn í 6 róðrum 

Halldór Afi GK 10 tonn í 3 

Ebbi AK 20 tonn í 4 rórðum og mest 7,9 tonn í einni löndun 


Ebbi AK mynd Magnús Þór Hafsteinsson



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Jökull ÞH 299 176.2 2 100.9 Húsavík
2 1 Kap VE 4 173.2 4 60.6 Vestmannaeyjar
3
Þórsnes SH 109 98.9 1 98.9 Akureyri
4 6 Erling KE 140 93.5 8 25.0 Keflavík
5 3 Björn EA 220 30.1 7 6.6 Grímsey
6 4 Halldór afi KE 222 26.0 8 5.7 Keflavík
7 13 Ebbi AK 37 23.3 6 7.9 Akranes
8 5 Þorleifur EA 88 14.1 10 5.5 Grímsey
9 9 Addi afi GK 37 12.4 6 3.2 Keflavík
10 8 Sæþór EA 101 11.8 5 3.6 Dalvík
11 14 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 10.3 4 4.2 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
12 7 Sunna Líf GK 61 10.2 6 4.1 Keflavík
13 10 Dagrún HU 121 5.1 4 1.5 Skagaströnd
14 11 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 4.6 7 1.1 Raufarhöfn
15 12 Svala Dís KE 29 4.5 4 2.1 Keflavík
16 15 Særún EA 251 2.5 4 0.8 Árskógssandur