Netabátar í Nóvember.2024.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður, þrír bátar voru á grálúðunetum og Kristrún RE endaði hæstur með 308 tonn
í einni löndun 

Kap VE va rmeð 42 tonn í 1 löndun 

Erling KE 75 tonn í 5 róðrum, en hann og Kap VE voru á þorsknetaveiðum 

Friðrik Sigurðsson ÁR 30 tonn í 8 enn hann er að veiða fyrir Hólmgrím
af þessum afla þá var báturinn með 24 tonn af ýsu, sem vekur nokkra athygli


Kap VE mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kristrún RE 177 307.9 1 307.9 Reykjavík
2 2 Kap VE 4 215.0 5 60.6 Vestmannaeyjar
3 1 Jökull ÞH 299 176.2 2 100.9 Húsavík
4 4 Erling KE 140 168.5 13 26.4 Keflavík
5 3 Þórsnes SH 109 98.9 1 98.9 Akureyri
6 11 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 41.0 12 5.0 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7 7 Ebbi AK 37 35.1 8 7.9 Akranes
8 6 Halldór afi KE 222 34.6 10 7.2 Keflavík
9 5 Björn EA 220 32.5 8 6.6 Grímsey
10 10 Sæþór EA 101 17.5 7 3.8 Dalvík
11 9 Addi afi GK 37 16.0 8 3.2 Keflavík
12 8 Þorleifur EA 88 15.6 11 5.5 Grímsey
13 12 Sunna Líf GK 61 15.2 7 4.7 Keflavík
14 15 Svala Dís KE 29 9.5 5 5.0 Keflavík
15 13 Dagrún HU 121 6.0 5 1.5 Skagaströnd
16 16 Særún EA 251 4.9 9 0.9 Árskógssandur, Dalvík
17 14 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 4.6 7 1.1 Raufarhöfn