Netabátar í Nóvember.2025.nr.2


Listi númer 2

Góð veiði hjá Friðriki Sigurðssyni ÁR, en hann hefur verið að veiðum við Selvogsbanka og var með 54,6 tonn í 5 róðrum og 

komnn með töluvert mikla yfirburði í efsta sætinu

annars eru þrír stórir netabátar í efstu þremur sætunum 

Sæþór EA hæstur af minni bátunum og var með 6,5 tonn í 3

Birta BA 7,8 tonn í 6

Tveir netabátar eru að róa frá Sauðárkróki, Kaldi SK og Uni Þór SK 

Uni Þór SK mynd Þorgrímur Omar Tavsen





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 74.4 6 19.8 Þorlákshöfn
2
Kap VE - 4 37.6 1 0.0 Vestmannaeyjar
3 4 Erling KE - 140 29.2 5 4.6 Keflavík
4 3 Sæþór EA - 101 17.2 7 3.1 Dalvík
5 2 Halldór afi KE - 222 12.8 6 2.9 Keflavík
6 5 Addi afi GK - 37 10.3 6 4.2 Keflavík
7 11 Birta BA - 72 9.2 7 1.5 Ólafsvík
8 6 Sunna Líf GK - 61 6.1 6 1.4 Keflavík
9 7 Ísak AK - 67 5.0 3 2.0 Akranes
10 8 Emma Rós KE - 16 4.9 5 1.5 Keflavík
11 9 Svala Dís KE - 29 4.7 6 1.3 Keflavík
12 13 Júlli Páls SH - 712 3.2 2 1.3 Ólafsvík
13 10 Hafbjörg ST - 77 2.0 3 1.0 Hólmavík
14 12 Kristinn ÞH - 163 1.4 3 0.6 Raufarhöfn
15
Kaldi SK - 121 1.2 4 0.5 Sauðárkrókur
16 14 Björn EA - 220 0.5 2 0.4 Grímsey
17
Uni Þór SK - 137 0.4 2 0.2 Sauðárkrókur
18 15 ÞORLEIFUR EA - 88 0.2 1 0.2 Grímsey
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss