Netabátar í nóv.nr.1

Listi númer 1.


Frekar döpur byrjun, nema hjá bátunum sem eru að eltast við ufsann,

nokkuð góð veiði hjá þeim.  Grímsnes GK kom með 30 tonn í einni löndun

Þórsnes SH byrjar aflahæstur enn hann er á grálúðu og frystir aflann


Þórsnes SH mynd Óskar Franz ÓSkarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 110.2 1 110.2 Akureyri
2
Grímsnes GK 555 37.0 2 29.9 Þorlákshöfn
3
Langanes GK 525 31.6 2 19.9 Þorlákshöfn
4
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 19.0 2 13.3 Vestmannaeyjar,Þorlákshöfn
5
Sæþór EA 101 6.2 2 4.3 Dalvík
6
Maron GK 522 2.9 3 1.2 Keflavík
7
Hraunsvík GK 75 1.8 3
Grindavík
8
Ísak AK 67 1.3 2
Akranes
9
Þorleifur EA 88 0.9 1
Grímsey
10
Halldór afi GK 222 0.4 2
Keflavík