Netabátar í nóv.nr.1.2022

Listi númer 1.


Ræsum nóvember listann og þar Byrjar Kap VE ansi vel með 49 tonna löndun og því þá var þorskur 28 tonn og ufsi 18 tonn

Nýi Björn EA byrjar í 6 sætinu , annars er nokkur slatti af netabátum á norðurlandinu enn enginn á austurlandi eða vestfjörðum 


Kap VE mynd Gísli Reynisson 



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kap VE 4 48.8 1 48.8 Vestmannaeyjar
2
Grímsnes GK 555 25.7 2 14.6 Þorlákshöfn
3
Erling KE 140 18.8 3 8.9 Sandgerði
4
Þorleifur EA 88 8.9 5 3.7 Grímsey
5
Maron GK 522 7.5 2 4.5 Keflavík
6
Björn EA 220 5.7 2 4.8 Grímsey
7
Sæþór EA 101 5.4 2 2.9 Dalvík
8
Særún EA 251 3.6 4 2.1 Árskógssandur
9
Sæbjörg EA 184 2.7 1 2.7 Grímsey
10
Halldór afi GK 222 1.9 1 1.9 Keflavík
11
Kristinn ÞH 163 1.8 2 1.0 Raufarhöfn
12
Elley EA 250 1.2 1 1.2 Grímsey
13
Haförn ÞH 26 1.2 2 1.2 Húsavík
14
Kaldi SK 121 1.1 1 1.1 Sauðárkrókur
15
Ósk ÞH 54 0.2 1 0.2 Húsavík