Netabátar í nóv.nr.2.2022

Listi númer 2.


Þórsnes SH með 175 tonn í 1 af frosinni grálúðu

Kap VE með 46 tonn í 1, enn hann fiskar í sig, og var að veiðum við Garðskaga og utan við Sandgerði

Erling KE 63 tonn í 6

Grímsnes GK 38 tonn í 3
Maron GK 39 tonn í 8

Haförn ÞH 14,7 tonn í 8

Bergur Sterki HU 8,3 tonní 3

Þórsnes SH mynd Sigurður Ragnar Kristinsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 175.2 1 175.2 Akureyri
2 1 Kap VE 4 95.3 2 48.8 Vestmannaeyjar
3 3 Erling KE 140 81.7 9 16.9 Sandgerði
4 2 Grímsnes GK 555 64.1 5 23.6 Þorlákshöfn
5 5 Maron GK 522 46.5 10 8.7 Keflavík
6
Þorleifur EA 88 26.4 10 6.3 Grímsey
7 13 Haförn ÞH 26 15.9 11 4.3 Húsavík
8 7 Sæþór EA 101 14.5 9 2.9 Dalvík
9 10 Halldór afi GK 222 13.4 7 4.3 Keflavík
10 6 Björn EA 220 12.3 4 4.8 Grímsey
11 8 Særún EA 251 10.9 11 2.1 Árskógssandur
12
Bergur Sterki HU 17 8.3 3 3.7 Skagaströnd
13 12 Elley EA 250 5.2 3 3.8 Grímsey
14 9 Sæbjörg EA 184 2.7 1 2.7 Grímsey
15 11 Kristinn ÞH 163 1.8 2 1.0 Raufarhöfn
16
Haförn I SU 42 1.6 5 0.6 Mjóifjörður - 1
17 14 Kaldi SK 121 1.1 1 1.1 Sauðárkrókur
18
Finnur EA 245 0.4 1 0.4 Akureyri
19 15 Ósk ÞH 54 0.2 1 0.2 Húsavík
20
Ás NS 78 0.2 2 0.1 Vopnafjörður