Netabátar í nóv.nr.2.2023

Listi númer 2

Lokalistinn

Tveir bátar náðu yfir 200 tonna afla þar sem að Kap VE varð aflahæstu rmeð 254 tonn í 6 róðrum 

Friðrik Sigurðsson ÁR fór í flesta róðranna eða 24

Björn EA  hæstur af minni netabátunum ,

Björn EA mynd Trefjar.is



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kap VE 4 253.6 6 56.0 Vestmannaeyjar
2
Kristrún RE 177 226.0 1 226.0 Akureyri
3
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 153.1 24 10.2 Keflavík
4
Þórsnes SH 109 124.1 1 124.1 Akureyri
5
Björn EA 220 39.9 13 5.4 Grímsey
6
Addi afi GK 37 35.8 14 5.9 Keflavík
7
Sunna Líf GK 61 31.0 13 5.0 Keflavík
8
Von HU 170 30.3 6 9.1 Skagaströnd
9
Þorleifur EA 88 26.5 13 4.4 Grímsey
10
Sæþór EA 101 23.8 9 4.7 Dalvík
11
Elley EA 250 12.0 11 3.0 Grímsey
12
Særún EA 251 11.4 7 4.1 Árskógssandur, Dalvík
13
Bárður SH 811 10.0 5 3.3 Rif
14
Lundey SK 3 5.2 1 5.2 Sauðárkrókur
15
Ólafur Magnússon HU 54 4.6 5 1.2 Skagaströnd
16
Kristinn ÞH 163 0.8 1 0.8 Raufarhöfn