Netabátar í nóv.nr.3

Listi númer 3.


Núna eru 5 bátar komnir á ufsann

því Erling KE er líka kominn á ufsann og kom hann með 27,6 tonn í einni löndun til Grindavíkur

Grímsnes GK var með 15 tonní 1
Langanes GK 12,7 tonní 1

Friðrik Sigurðsson ÁR 17 tonní 1

Björn EA 8,1 tonní 1 og er hann líka á ufsanum eins og stóru bátarnir fyrir sunnan

Maron GK 4,2 tonní 3

Ísak AK 4,1 tonní 2


Erling KE mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristrún RE 177 126.5 1 126.5 Akureyri
2 2 Þórsnes SH 109 110.2 1 110.2 Akureyri
3 3 Grímsnes GK 555 80.9 4 29.9 Þorlákshöfn
4 4 Langanes GK 525 66.6 4 21.6 Þorlákshöfn
5 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 59.1 5 16.1 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
6 5 Björn EA 220 50.2 6 12.0 Grímsey
7 7 Þorleifur EA 88 35.7 8 8.9 Grímsey
8 15 Erling KE 140 31.0 2 27.6 Grindavík
9 8 Maron GK 522 20.0 10 5.1 Keflavík
10 9 Ísak AK 67 18.2 7 7.3 Akranes
11 10 Sæþór EA 101 13.9 7 4.4 Dalvík
12 12 Guðrún GK 96 7.9 4 4.1 Sandgerði
13 11 Halldór afi GK 222 7.6 7 2.7 Sandgerði, Keflavík
14 13 Neisti HU 5 3.6 4 1.3 Reykjavík
15 14 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 3.4 4 1.3 Raufarhöfn
16 16 Dagrún HU 121 2.7 3 1.0 Skagaströnd
17 17 Hraunsvík GK 75 2.6 5 1.0 Grindavík
18 18 Kaldi SK 121 2.2 4 0.7 Sauðárkrókur
19
Sunna Líf GK 61 0.7 1 0.7 Sandgerði
20
Garpur RE 148 0.6 1 0.6 Reykjavík