Netabátar í nóv.nr.4

Listi númer 4.

Lokalistinbn,

það voru alls þrír bátar sem yfir 100 tonnin náðu og Grímsnes GK var einn af þeim, enn ufsaveiðin hjá honum byrjaðir frekar

illa í nóvember enn jókst síðan þegar leið á mánuðinn,

Geir ÞH hóf ufsaveiðar frá Þórshöfn og gekk ansi vel,  af þessum afla hjá honum var hann meðp 79 tonn af ufsa

Þorleigur EA líka a´ufsanum frá Grímsey ásamt Birni EA,

Maron GK var hæstur netabátanna sem voru í þorskinum 

Geir ÞH Mynd Jónas Jóhansson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2936
Þórsnes SH 109 192.0 2 99.0 Grálúðunet Akureyri
2 2774
Kristrún II RE 477 134.3 1 134.3 Grálúðunet Akureyri
3 89
Grímsnes GK 555 128.1 8 40.8 Net Þorlákshöfn, Grindavík, Hornafjörður
4 2408
Geir ÞH 150 83.5 5 32.2 Net Þórshöfn
5 1434
Þorleifur EA 88 75.2 12 12.0 Net Grímsey
6 363
Maron GK 522 68.6 18 10.2 Net Sandgerði, Keflavík
7 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 31.0 7 9.0 Net Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
8 2655
Björn EA 220 23.7 4 7.8 Net Grímsey
9 2705
Sæþór EA 101 19.0 7 4.0 Net Dalvík
10 1907
Hraunsvík GK 75 18.4 7 8.1 Net Grindavík
11 2737
Ebbi AK 37 18.2 20 1.9 Net Akranes
12 1986
Ísak AK 67 17.8 16 2.1 Net Akranes
13 2481
Bárður SH 811 17.0 8 3.2 Net Ólafsvík
14 2711
Særún EA 251 16.4 7 4.4 Net Árskógssandur
15 1546
Halldór afi GK 222 12.2 10 2.9 Net Sandgerði, Grindavík, Keflavík
16 2091
Magnús Jón ÓF 14 8.1 8 1.9 Net Ólafsfjörður, Siglufjörður
17 1184
Dagrún HU 121 5.3 4 1.7 Net Skagaströnd
18 2005
Kaldi SK 121 3.4 7 0.6 Net Sauðárkrókur
19 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 3.2 6 0.9 Net Raufarhöfn
20 1523
Sunna Líf GK 61 2.7 7 0.5 Skötuselsnet Sandgerði
21 1081
Valþór ÁR 123 1.4 2 0.9 Net Grindavík
22 1861
Haförn I SU 42 1.2 3 0.5 Net Mjóifjörður - 1