Netabátar í okt.nr.2.2022

Listi númer 2.


SVo sem ágætis veiði hjá bátunum enn þeir eru fáir á netum aðeins 10 á þessum lista

Þórsnes SH kom með 163 tonn af grálúðu í einni lönudn 

Erling KE 55 tonn í 5 róðrum 

Grímsnes GK 9,5 tonn í 1

Maron GK 11,4 tonn í 3


Þórsnes SH mynd Óskar Franz Óskarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 163.2 1 163.2 Akureyri
2 4 Erling KE 140 71.0 7 19.7 Keflavík, Grindavík
3 1 Kap VE 4 67.1 2 37.7 Vestmannaeyjar
4 2 Grímsnes GK 555 57.7 4 19.6 Þorlákshöfn, Hornafjörður
5 3 Maron GK 522 45.2 7 12.0 Keflavík
6 5 Halldór afi GK 222 11.7 3 6.0 Keflavík
7
Ísak AK 67 6.7 3 2.4 Akranes
8 7 Björn EA 220 4.9 2 3.9 Grímsey
9 8 Særún EA 251 2.4 2 1.2 Siglufjörður, Dalvík
10
Þorleifur EA 88 1.2 1 1.2 Grímsey