Netabátar í okt.nr.3.2023

Listi númer 3.

Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður þó svo að stórir bátar væru ekki margir, enn ansi margir netabátar á veiðum 
við Norðurlandið
Kap VE var með 43 tonn í 1 og endaði langhæstur

Friðrik Sigurðsson ÁR 40 tonn í 8 og með tæp 160 tonn í okt

Lundey SK 35 tonn í 9 róðrum 
Björn EA 30 tonn í 8
Særún EA 12,1 tonn í 4
Addi Afi GK 12,8 tonn í 8


Kap VE mynd Alfons Finnson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kap VE 4 274.6 5 61.9 Vestmannaeyjar
2 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 159.3 25 11.6 Keflavík
3 3 Þórsnes SH 109 108.1 1 108.1 Akureyri
4 4 Lundey SK 3 82.3 25 6.7 Sauðárkrókur
5 9 Björn EA 220 41.1 12 8.1 Grímsey
6 6 Særún EA 251 40.2 15 5.9 Árskógssandur, Dalvík
7 7 Þorleifur EA 88 30.7 13 6.6 Grímsey
8 5 Sæþór EA 101 29.6 9 6.7 Dalvík
9 8 Addi afi GK 37 28.8 19 3.1 Keflavík
10
Sunna Líf GK 61 16.1 11 3.0 Keflavík
11 12 Dagrún HU 121 14.1 8 3.4 Skagaströnd
12 14 Elley EA 250 13.4 8 3.8 Grímsey
13 11 Von HU 170 8.7 4 3.6 Skagaströnd
14 16 Hafbjörg ST 77 0.3 1 0.3 Hólmavík
15
Ósk ÞH 54 0.2 1 0.2 Húsavík