Netabátar í október.2024.nr.1


Listi númer 1

Aðeins einn stór bátur á netaveiðum og það er Kap VE sem kom með tæp 

39 tonn í í land í einni lönudn 

fín veiði hjá bátunum sem veiða fyrir Hólmgrím
þar sem að Sunna Líf GK og Addi Afi KE eru þar hæstir með mjög svipað mikin afla

einn bátur frá Vestfjörðum á netum, Sara ÍS


Sunna Líf GK Mynd Vigfús Markússon


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kap VE 4 38.7 1 38.7 Vestmannaeyjar
2
Þorleifur EA 88 17.7 10 6.9 Grímsey
3
Sunna Líf GK 61 14.9 8 3.2 Keflavík
4
Addi afi GK 37 14.6 8 3.1 Keflavík
5
Særún EA 251 13.4 4 5.4 Árskógssandur
6
Björn EA 220 10.3 6 3.1 Grímsey
7
Sæþór EA 101 7.2 2 3.6 Dalvík
8
Svala Dís KE 29 7.1 4 2.1 Keflavík
9
Neisti HU 5 5.0 5 1.5 Keflavík
10
Hafbjörg ST 77 3.6 2 2.1 Hólmavík
11
Björn Hólmsteinsson ÞH  2.5 3 0.9 Raufarhöfn
12
Dagrún HU 121 1.5 1 1.5 Skagaströnd
13
Sara ÍS 186 1.5 2 0.8 Suðureyri
14
Ósk ÞH 54 0.8 3 0.3 Húsavík