Netabátar í október.2024.nr.2

Listi númer 2



Nokkuð góður afli hjá bátunum.  Kap VE ennþá eini stóri netabáturinn sem er á þorskveiðum 

og varhann með 52 tonn í einni löndun.

báturinn er á veiðum í Faxaflóa og utan við Sandgerði og liggur í Keflavíkurhöfn meðan báturinn 

er með netin í sjó.  Kap VE veiðir í sig og siglir síðan með aflann til Vestmannaeyja

Addi Afi GK 14,5 tonn í 8
Sunna Líf GK 13,7 tonní 8
Særún EA 12,1 tonn í 5
Sæþór EA 12,9 tonn í 4

Neisti HY 7,4 tonn í 9

Björn Hólmsteinsson ÞH 3,1 tonn í 4
af aflanum hjá honum var Hámeri 108 kíló

Birta BA var lika með Hámeri, 81 kíló


Björn Hólmsteinsson ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Þórsnes SH 109 136.0 1 136.0 Akureyri
2
Jökull ÞH 299 101.7 1 101.7 Akureyri
3 1 Kap VE 4 90.1 2 51.4 Vestmannaeyjar
4 4 Addi afi GK 37 29.1 16 4.7 Keflavík
5 3 Sunna Líf GK 61 28.6 16 3.2 Keflavík
6 5 Særún EA 251 25.4 9 5.4 Árskógssandur
7 7 Sæþór EA 101 20.1 6 5.8 Dalvík
8 6 Björn EA 220 13.1 8 3.1 Grímsey
9 9 Neisti HU 5 12.4 14 2.9 Keflavík
10 8 Svala Dís KE 29 10.3 7 2.1 Keflavík
11 11 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 5.6 7 1.1 Raufarhöfn
12 10 Hafbjörg ST 77 3.6 2 2.1 Hólmavík
13 12 Dagrún HU 121 1.5 1 1.5 Skagaströnd
14 13 Sara ÍS 186 1.5 3 0.8 Ísafjörður, Suðureyri
15
Kaldi SK 121 1.2 2 1.1 Sauðárkrókur
16
Birta BA 72 1.1 1 1.1 Patreksfjörður
17
Ebbi AK 37 0.9 1 0.9 Akranes
18
Ósk ÞH 54 0.8 3 0.3 Húsavík