Netabátar í Október.2025.nr.1

Listi númer 1


Stóru netabátunumi fjölgar aðeins, því að Friðrik Sigurðsson ÁR er kominn á veiðar

en hann er að eltast við ufsann og er að veiða fyrir Hólmgrím

ansi góð byrjun hjá bátnum 60 tonn i 3 róðrum og mest 26 tonn í einni löndun 

Ísak AK líka kominn á veiðar og hann er ásamt þremur öðrum netabátum 

sem hafa farið í flesta róðranna það sem af er október 6 róðra hver bátur 

Þorleifur EA er gamli Ebbi AK og Leifur EA er gamli Þorleifur EA

Ísak AK mynd  af FB síðu bátsins

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE - 177 150.7 1 150.7 Reykjavík
2
Kap VE - 4 71.2 2 40.1 Vestmannaeyjar
3
Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 60.6 3 25.8 Þorlákshöfn
4
Ísak AK - 67 14.0 6 4.4 Akranes
5
Björn EA - 220 10.2 5 2.3 Grímsey
6
Þorleifur EA 88 9.1 3 3.5 Grímsey
7
Júlli Páls SH - 712 9.0 3 4.3 Ólafsvík
8
Sæþór EA - 101 7.7 5 2.4 Dalvík
9
Halldór afi KE - 222 6.1 6 3.4 Keflavík
10
Sunna Líf GK - 61 5.9 6 2.3 Keflavík
11
Addi afi GK - 37 5.4 6 1.5 Keflavík
12
Emma Rós KE - 16 5.3 4 3.2 Keflavík
13
Kristinn ÞH - 163 4.1 5 1.0 Raufarhöfn
14
Hafbjörg ST - 77 3.5 3 1.7 Hólmavík
15
Svala Dís KE - 29 2.4 4 1.2 Keflavík
16
Leifur EA - 888 2.3 1 2.3 Grímsey
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss