Netabátar í Október.2025.nr.2

Listi númer 2


Mjög góð veiði hjá þeim tveimur stóru bátum sem eru á netum, en báðir bátarnir 
eru á veiðum með Suðurströndinni 

Friðrik Sigurðsson ÁR var með 66 tonn í 2 róðrum og mest 38 tonn í einni löndun

Kap VE 52 tonn í einni löndun 

Emma Rós KE 28 tonn í 7 og mest 8,5 tonn

Addi Afi GK 20,9 tonn í 5 og mest 6 tonn

Friðrik Sigurðsson ÁR mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristrún RE - 177 150.7 1 150.7 Reykjavík
2 3 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 126.3 5 37.8 Þorlákshöfn
3 2 Kap VE - 4 124.0 3 52.8 Vestmannaeyjar
4
Jökull ÞH - 299 35.6 1 35.6 Akureyri
5 12 Emma Rós KE - 16 33.7 11 8.5 Keflavík
6 11 Addi afi GK - 37 26.3 11 6.0 Keflavík
7 9 Halldór afi KE - 222 22.4 12 5.2 Keflavík
8 4 Ísak AK - 67 21.1 9 4.4 Akranes
9 15 Svala Dís KE - 29 20.1 11 4.6 Keflavík
10 5 Björn EA - 220 16.2 10 3.0 Grímsey
11 7 Júlli Páls SH - 712 14.0 6 4.3 Ólafsvík
12 8 Sæþór EA - 101 9.7 7 2.4 Dalvík
13 6 ÞORLEIFUR EA - 88 9.1 3 3.5 Grímsey
14 10 Sunna Líf GK - 61 7.6 7 2.3 Keflavík
15 16 Leifur EA - 888 6.2 5 2.3 Grímsey
16 14 Hafbjörg ST - 77 4.7 4 1.7 Hólmavík
17 13 Kristinn ÞH - 163 4.1 5 1.0 Raufarhöfn
18
Neisti HU - 5 0.2 1 0.1 Reykjavík
19
Uni Þór SK - 137 0.1 1 0.1 Sauðárkrókur
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss