Netabátar í Október.2025.nr.4

Listi númer  4

Lokalistin

Nokkuð góður mánuður og tveir netabátar sem voru á veiðum við Suðurströndina náðu báðir yfir 200 tonna afla

Kap VE var með 89 tonn í 2 rórðum og endaði með 254 tonn

Friðrik Sigurðsson ÁR 50  tonn í 2 og endaði með 211 tonna afla

Kristrún RE var með tvær landanir af grálúðu og seinni var 208 tonn, 

Nokkuð vel gekk hjá minni netabátunum og af þeim þá var Halldór Afi KE aflahæstur  , en fjórir bátar náðu yfir 40 tonna afla

og í þeim hópi var Birta BA sem síðar meir munu fá annað nafn á bátinn.  

Kristrún RE mynd Þorgeir Baldursson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Kristrún RE - 177 358.8 2 208.1 Reykjavík
2 1 Kap VE - 4 254.5 6 53.8 Vestmannaeyjar
3 2 Friðrik Sigurðsson ÁR - 17 211.0 10 37.8 Þorlákshöfn
4
Þórsnes SH - 109 94.5 1 94.5 Akureyri
5 4 Halldór afi KE - 222 47.4 20 7.2 Keflavík
6 5 Emma Rós KE - 16 45.8 18 8.5 Keflavík
7
Birta BA - 72 43.0 18 4.3 Ólafsvík
8 6 Addi afi GK - 37 42.0 21 6.0 Keflavík
9 7 Jökull ÞH - 299 35.6 1 35.6 Akureyri
10 8 Júlli Páls SH - 712 29.2 13 4.3 Ólafsvík
11 9 Svala Dís KE - 29 28.6 18 4.6 Keflavík
12 10 Ísak AK - 67 21.1 9 4.4 Akranes
13 11 Sæþór EA - 101 20.1 10 7.4 Dalvík
14 12 Björn EA - 220 16.2 10 3.0 Grímsey
15 13 Sunna Líf GK - 61 14.8 15 2.3 Keflavík
16 14 ÞORLEIFUR EA - 88 9.1 3 3.5 Grímsey
17 15 Leifur EA - 888 6.2 5 2.3 Grímsey
18 18 Kristinn ÞH - 163 5.4 7 1.0 Raufarhöfn
19 16 Birta SH - 47 5.3 2 2.7 Ólafsvík
20 17 Hafbjörg ST - 77 4.7 4 1.7 Hólmavík
21 19 Neisti HU - 5 0.3 3 0.1 Reykjavík
22 20 Uni Þór SK - 137 0.2 2 0.1 Sauðárkrókur
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss