Netabátar í september.2024.nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður hjá netabátunum og undir lok septembers
þá hóf Kap VE veiðar og var að mestu með ufsa því
af þessum68 tonna afla þá var þorskur aðeins 7,9 tonn

ÍSak AK var með 22 tonn í 5 roðrum og var hæstur af bátunum sem réri allan september

Addi Afi GK með 32 tonn í 12

en það má geta þess að Addi Afi GK var einn af mörgum bátum sem voru að róa fyrir Hólmgrím

því Hólmgrímur var alls með fimm báta til að veiða fyrir sig í september
 hann var með 
Adda Afa GK
Svölu Dís KE
Sunnu Líf GK
Neista HU
Hraunsvík GK

Annars voru þrír bátar á grálúðunetaveiðum og tveir þeirra lönduðu yfir 100 tonnum 
í einni löndun hver bátur
og KRistrún RE endaði sem hæstur


Kap VE mynd Gísli Reynisson 

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kristrún RE 177 170.0 1 170.0 Reykjavík
2
Þórsnes SH 109 119.0 1 119.0 Akureyri
3
Kap VE 4 67.9 2 40.8 Vestmannaeyjar
4 1 Ísak AK 67 66.3 17 7.2 Akranes
5
Jökull ÞH 299 57.9 1 57.9 Akureyri
6 3 Addi afi GK 37 47.7 21 4.4 Keflavík
7 4 Svala Dís KE 29 45.3 18 3.7 Keflavík
8 9 Sunna Líf GK 61 37.5 16 5.0 Keflavík
9 6 Hafbjörg ST 77 33.2 21 2.7 Hólmavík
10 2 Sæþór EA 101 30.7 10 5.1 Dalvík
11 5 Ebbi AK 37 30.1 12 5.4 Akranes
12 10 Neisti HU 5 24.3 16 2.3 Keflavík, Reykjavík
13 16 Hraunsvík GK 75 19.4 7 4.3 Keflavík, Grindavík
14
Særún EA 251 14.2 6 4.2 Árskógssandur
15
Dagrún HU 121 10.3 4 3.7 Skagaströnd
16
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 5.4 5 1.4 Raufarhöfn
17
Sara ÍS 186 5.2 5 1.9 Suðureyri, Flateyri
18
Gunnþór ÞH 75 4.3 5 1.8 Raufarhöfn
19
Von HU 170 4.0 2 2.9 Skagaströnd
20
Þorleifur EA 88 3.8 3 3.3 Grímsey
21
Birta BA 72 1.4 1 1.4 Patreksfjörður
22
Björn EA 220 1.1 1 1.1 Grímsey
23
Ósk ÞH 54 0.2 1 0.2 Húsavík